
ENN UM RUDDA OG UNDIRLÆGJUR
26.07.2025
... Ég efast um að stjórnmálaleiðtogar Evrópu hafi nokkru sinni verið eins lágreistur hópur og nú er. Og inn í þetta kompaní vill ríkistjórn Íslands ólm stíga. Kemur mér reyndar ekki a óvart eftir áralanga gagnrýnislausa þjónkun við Brussel, Washington og NATÓ; ánægð ef þau fá að vera með á myndum með fyrirfólkinu. Kratarnir á feisbók fagna öllu ...