SVANUR KVADDUR
18.01.2025
Svanur Hvítaness Halldórsson var borinn til grafar í vikunni. Hvítaness nafnið þekkti ég ekki en finnst það vel við hæfi, stórbrotið og skínandi. Séra Kristján Björnsson sagði á þá leið í minningarorðum sínum að foreldrarnir hefðu greinilega viljað sveipa son sinn birtu, svanur væri að vísu hvítur en Hvítaness skyldi það líka vera ...