Það sem Svíar raunverulega meina
Birtist í Fréttabladinu 15.09.2003
Svíar eru nýbúnir að hafna Evrunni í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það var
í sjálfu sér athyglisvert og fellur inn í nokkuð merkilegt mynstur:
Nánast allt stofnanaveldið í tilteknu landi mælir með því við
þjóðina að hraða Evrópusamrunanum en meirihluti þjóðarinnar segir
hins vegar nei...