Förum nýjar leiðir
Ræða flutt á fundi í Austurbæjarbíói 27.03. 2003
Góðir félagar úr baráttunni.
Við komum nú saman til að spila, syngja, lesa og tala fyrir friði
og gegn hernaðarofbeldi og gegn stríði.
Ræða flutt á fundi í Austurbæjarbíói 27.03. 2003
Góðir félagar úr baráttunni.
Við komum nú saman til að spila, syngja, lesa og tala fyrir friði
og gegn hernaðarofbeldi og gegn stríði.
Birtist í DV 27.03.2003
Í viðtali um árásirnar á Írak við DV síðastliðinn föstudag segir
Davíð Oddsson forsætisráðherra að spurningin snúist um það hvort
menn ætli "að standa með okkar helstu bandalagsþjóðum eða í raun
með Saddam Hussein..." Þetta þýðir á mannamáli að þeir sem andæfa
árásunum á Írak séu stuðningsmenn einræðisherrans Saddams
Husseins
Birtist í Mbl. 24.03.2003
Morgunblaðið spyr í leiðara fimmtudaginn 20. mars hvers vegna
Íslendingar eigi að veita Bandaríkjamönnum stuðning í árásum þeirra
á Írak. Í leiðaranum sem er óvenju fyrirferðamikill er reynt að
svara þessu. Í fáum orðum er röksemdafærslan á þessa leið:
Bandaríkjamenn hafa verið okkur góðir í gegnum tíðina.
Ráðandi stjórnmálaöfl í Bandaríkjunum telja að
kynþáttabundinn sýklahernaður gæti orðið
"nýtilegt pólitískt verkfæri" á komandi öld. Getum
við lagt trúnað á þetta? Já við getum það og fjallar þessi grein um
það og þá miklu gagnrýni sem er að rísa um heim allan á
stríðsrekstur Bandaríkjamanna, einnig í Bandaríkjunum, og þá af
hálfu hægri manna ekki síður en þeirra sem standa til
vinstri.
Íslenski fáninn er brenndur á götu í Kaupmannahöfn, utanríkisráðherrann segir nánast að Alþingi komi ekki við stefnumótun ríkisstjórnarinnar varðandi hlutdeild okkar í árásunum á Írak. En áður en lengra er haldið ætla ég að vitna í sóknarprestinn í Neskirkju í Reykjavík: "NATO dregur okkur lengra og lengra inní hættulegan stríðsleik.
Lesa meiraRæða flutt á útifundi á Lækjartorgi 20. mars.
Í ræðunni sem útvarpað var um heim allan á mánudag sagði George
Bush Bandaríkjaforseti að ríkisstjórn sín væri friðsöm. En hún
myndi aldrei láta beita sig ofbeldi; hún myndi aldrei láta hafa í
hótunum við sig; aldrei láta stilla sér upp við vegg.
Birtist í Mbl. 19.03.2003
Það sem við stöndum frammi fyrir í Íraksmálinu er fyrst og fremst
tæknilegt mál; þ.e.a.s. hvernig við förum að því að réttlæta
innrás. Innrásin sjálf og stríðið er aftur á móti ekkert vandamál.
Yfirburðir okkar, innrásaraflanna, eru svo algerir.
Stundum hef ég verið við það að trúa því að Morgublaðið ætli sér í alvöru að hasla sér völl sem frjálslynt stórblað. Vissulega á blaðið stundum góða spretti. Enginn fjölmiðill tekur eins vel upp hanskann fyrir geðfatlaða og Morgunblaðið. Enginn fjölmiðill er eins reiðubúinn að opna síður sínar fyrir hópum á borð við spilafíkla og tekur á þjóðfélagsmeinum af eins mikilli alvöru og alúð og Morgunblaðið gerir oft á tíðum. Sama á við þegar kastljósi er beint að ýmsum álitamálum í efnahagslífi þjóðarinnar.
Lesa meiraHinn heimsfrægi rithöfundur Gabriel Garcia Màrquez hefur ritað George Bush Bandaríkjaforseta áhrifamikið bréf sem ég birti hér í lauslegri endursögn Gunnars Grettissonar en þannig vill þýðandinn í hógværð láta orða snörun textans yfir á íslensku.
Lesa meiraGeorge Bush Bandaríkjaforseti flutti síðastliðna nótt ávarp sem var útvarpað og sjónvarpað um allan heim. Hann sagði Sameinuðu þjóðirnar hafa brugðist. Bandaríkjamenn væru friðsöm þjóð en þeir ættu í höggi við skúrka sem réðu yfir gereyðingarvopnum, efnavopnum og einhvern tíma kjarnorkuvopnum (one day nuclear weapons).
Lesa meira... Enginn virðist tala fyrir friði heldur beinist orðræðan að því að kynda undir ófriðnum í Úkraínu og heimta meiri drápstól og blóð. Meira að segja viðist forysta Vinstri grænna fylkja sér í lið með mestu stríðshaukunum. Et ekki kominn tími til að mynda nýja friðarhreyfingu og standa fyrir framan alþingishúsið með kröfuspjöld og krefjast þess að ríkisstjórn beiti sér fyrir friðaviðræðum og hætti þessu stríðstali? Ef þessu heldur áfram eins og er gæti það ...
Stefán Karlsson
Hefjum verkföll hækkum laun
hagnaðararði má skipta
Því fátæktin er félagsleg raun
Upp grettistaki nú lyfta!
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Nú birtir upp þá batna sár
bága heilsan skánar
Með vordögum verðum klár
er sólin skín og hlánar.
Af Kristrúnu gæti Katrín lært
því komin er á toppinn
Enn íhaldið virðist Kötu kært
lærði að sitja koppinn.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Í ellinni er upphefð góð
hjá elítunnar kálfum
Fálkaorðuna fær þá stóð
úthlutað sér sjálfum.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Leiðtogahjörðin á liðinni stund
lyftist á tá hver einasta Hrund
þær sér útvöldu
sitt ágæti töldu
og heimsyfirráð vildu eftir fund.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Skýrsluna hefði mátt skrifa betur
til nánari skoðunar landinn hvetur
þeir vinahóp töldu
og ættmenni völdu
í eftir á meðferð sjáum hvað setur.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
... Nú hafnar eldflaug í Póllandi. Bandarísk yfirvöld eru að rannsaka hvort ekki sé öruggt að Rússar hafi skotið henni. Líklegt? Spyr sá sem ekki veit en grunar margt.
Við erum í hættulegu kompaníi með stærstu auðhringum heims, þar á meðal hergagnaframleiðendum og handbendum þeirra. Ísland úr NATÓ HERINN BURT.
Jóhannes Gr. Jónsson
Þrungin spenna þarna en
Þeir vilja báðir valdið
Gulli Þórðar og Bjarni Ben
berjast nú um íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Á landsfundi verður líf og fjör
líka barist um valdið
því Gulli Þórðar vill verða sör
og reisa við íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Gulli sækir að Bjarna Ben
með baráttu og læti
Segist með sérstakt gen
sem forystuna bæti.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“ Í tillögunni gegn „hatrinu“ er þó viðurkennt að ...
Lesa meira„Nú vinnum við ætlunarverk NATO“, segir varnarmálaráðherra Úkraínu, Oleksiy Reznikov. Í viðtali í úkraínsku sjónvarpi 5. janúar sl. talaði hann um hvernig hernaður Úkraínuhers fellur að verkefnum NATO. Nánar sagði Reznikov: „Þeir skilja þetta alveg núna. Við sögðum þeim það áður og þeir brostu. En núna segja kollegar mínir, varnarmálaráðherrarnir, skýrt í ræðum sínum ...
Lesa meiraKaup Elon Musk á Twitter voru frágengin í október. Þau fóru fram af hans hálfu undir merkjum tjáningarefrelsis og „afnáms ritskoðunar“. Í íslenskum fjölmiðlum var okkur sagt að eigendaskiptin boðuðu að öllum líkindum stóraukna „hatursorðræðu“. Í desember sl. gerðist það svo að af hálfu nýrra eigenda var gefin, í nokkrum skömmtum, innsýn í innri tölvuskrár Twitter, og þar birtist mikið „ritskoðunarveldi“. Um það heyrum hins vegar lítið í fjölmiðlum ...
Lesa meiraÞað er útbreidd skoðun í þjóðfélaginu að fullveldi sé gamaldags. „Deilihagkerfið“ gengur út á samnýtingu hlutanna. Þar eru fá ef nokkur takmörk. Fólk telur að hægt sé að „deila fullveldi“ ríkja [sem er ekki hægt], það deilir bílum, tækjum, leigir fötin sem það stendur í, leigir hús og íbúðir (Airbnb) og fleira í þeim dúr. Fólk deilir jafnvel mökum og sambýlisfólki. Þessi þróun er ekki að öllu leyti neikvæð ...
Lesa meiraÚtbreidd trú er það að Evrópusambandið [ESB/Sambandið] sé sérstakt friðarbandalag og afar lýðræðislegt fyrirbæri. Hvorugt á við rök að styðjast. Enda þótt friður í Evrópu hafi upphaflega legið til grundvallar forvera Evrópusambandsins, þ.e. Kola-og stálbandalaginu, eftir síðari heimsstyrjöld, er fátt sem bendir til þess í dag að sambandið sé sérstakt friðarbandalag, í raun fjarri því ...
Lesa meiraÞví miður verður ekki sagt um frumvarp um vefverslun (netverslun) með áfengi sem fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu fram í fyrra að því hafi ekki fylgt nein hætta á aukinni neyslu. Sama gildir að öllum líkindum um frumvarp dómsmálaráðherra um sama efni sem væntanlegt var ...
Lesa meira