Enn um þrýstiaðgerðir í þágu mannréttinda

Hér á síðunni hefur verið fjallað allítarlega um hvaða leiðir menn telji vænlegastar til að stöðva hernaðarofbeldið sem Ísraelar beita Palestínumenn. Inn í þessa umræðu á heima áskorun, sem  Grasrótarsamtökin GIPP (Grassroots International Protection For The Palestinian People), hafa sent frá sér....

Fréttabréf