Svar félagsins Ísland Palestína: Nei, nú er komið nóg


19. maí gerði ísraelski herinn eldflaugaárás á friðsama mótmælagöngu í Rafah.  Hér má sjá mann á Al-Najjar sjúkrahúsinu, syrgja ættingja sem féllu í árasinni .


Nú hefur svar borist við fyrirspurn minni hér á síðunni nýlega, til félagsins Ísland Palestína, um hvort Íslendingar eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael vegna þeirra alvarlegu mannrétindabrota, sem nú eru framin á ábyrgð ísraelskra yfirvalda. Svar félagsins hvet ég alla lesendur síðunnar til að kynna sérgaumgæfilega. Okkur ber siðferðileg skylda til að íhuga alvarlega hvernig við getum lagt okkar af mörkum í þágu mannréttinda. Svar félagsins er umhugsunarvert og vekjandi:..

Fréttabréf