Umræðan á fullu um þrýstiaðgerðir gegn Ísrael

Fyrir nokkrum dögum beindi ég spurningu til Félagsins Ísland Palestína á hvern hátt félagið teldi að Íslendingar gætu helst beitt sér gegn mannréttindabrotum og hernaðarofbeldi Ísraela á hendur Palestínumönnum. Finnst félaginu koma til greina að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael og hvað með viðskiptaþvinganir (sjá nánar)? Hér verður sagt frá athyglisverðum vangaveltum um þetta efni innan ísraelsku mannréttindasamtakanna, Gush Shalom, einnig af hálfu Elíasar Davíðssonar, o.fl.... 

Fréttabréf