HVERS VEGNA ER ELÍASI DAVÍÐSSYNI EKKI SVARAÐ? Birtist í Morgunblaðinu 13.12.05
...Elías Davíðsson, tónskáld, hefur óskað eftir því að sjá gögnin sem lágu að baki þeirri ákvörðun Íslands að styðja stríðið og ritaði hann utanríkisráðuneytinu bréf þar hann krafðist upplýsinga um þetta efni. Elías hefur jafnframt lagt fram kæru á hendur Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni, fyrrum utanríkisráðherra, fyrir meinta hlutdeild í stríðsglæpum árið 1999. Tilefnið var ákvörðun leiðtogafundar NATÓ í