ÍRAKSSTRÍÐIÐ OG FRAMSÓKNARFLOKKURINN

Birtist í Blaðinu 10.03.07.
...Þetta stenst að sjálfsögðu engan veginn enda var því aldrei mótmælt af hálfu íslenskra stjórnvalda þegar Bush veifaði listanum hróðugur hvar sem hann fór. Framsóknarforsystan þarf þá líka að svara því hvers vegna þáverandi utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Halldór Ásgrímsson, hafi ekki mótmælt margítrekuðum yfirlýsingum Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, um að Ísland hefði beinlínis verið sett á listann að beiðni bandarískra stjórnvalda og að það hefðu íslensk stjórnvöld gert með ánægju.
Í DV 21. mars 2003, segir...

Fréttabréf