EVRÓPSK VERKALÝÐSHREYFING Á VAKTINNI – MINNT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN

...Hví nefni ég þetta hér? Það geri ég vegna þess að okkur kemur þetta heldur betur við. Reglur sem gilda um markaðsvæðingu á hinu Evrópska efnhagssvæði taka til okkar. Þess vegna eigum við ekki að sýna andvaraleysi þegar þessi mál eru annars vegar. Í gegnum verkalýðshreyfinguna getum við haft áhrif og vil ég í því sambandi minna enn og aftur á undirskriftasöfnun á vegum hinnar evrópsku verkalýðshreyfingar um að verja velferðarþjónustuna. Ég hvet alla til þess að taka þátt í þessari söfnun. Það er hægt að gera HÉR. Við megum ekki sofna á verðinum þegar framtíð velferðarsamfélagsins er annars vegar.  Á stjórnarfundi EPSU voru gefnar skýrslur af ...

Fréttabréf