FLÓTTAMENN Í LÍBANON OG ROTNANDI ÁVEXTIR Í GAZA


...Einn aðalframleiðenda myndarinnar var Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Hún og félagar eiga þakkir skyldar. Það á Sjónvarpið líka fyrir að sýna myndina. En hvers vegna var hún sýnd klukkan hálf ellefu að kvöldi – á eftir öllum sápuruglþáttunum? Ég minntist á það um daginn hve lélegt það var að sýna Barenboim-þáttinn undir miðnættið. Ætlar Sjónvarpið aldrei að læra – aldrei að kunna að meta að verðleikum gott sjónvarpsefni og vera stolt af okkar fólki sem er að gera góða hluti? Þakka þér Hrafnhildur fyrir stórkostlegan þátt! Mig langar líka til að þakka Maríu Kristjánsdóttur,  fyrir hughreystandi ummæli í minn garð á heimasíðu sinni, http://www.mariakr.blog.is/blog/mariakr/entry/269379/   þar sem hún líka bendir á áhugaverða umfjöllun um Palestínu. Hún fer fallegum orðum um ...

Fréttabréf