RÉTT HJÁ MOGGA – RANGT HJÁ ÖSSURI


...Þótt þessir tónar séu góðir er ég ósammála heildarboðskapnum sem ég hef grun um að sé settur fram til að sýna utanríkisráðherra Samfylkingarinnar samstöðu, en sem kunnugt er hafnaði Ingibjörg Sólrún því alfarið að eiga nokkur samskipti við Hamas, sigurvegara síðustu þingkosninga í Palestínu. Um þetta segir ÖS ... Ég hef í nokkrum greinum og pistlum gert grein fyrir því hvers vegna ég tel fráleitt að sniðganga Hamas. Morgunblaðið sá framvinduna fyrir, að Ísraelar og bakhjarlar þeirra myndu reyna að hrekja lýðræðislega stjórn Palestínumanna frá völdum og að slíkt gengi ekki...

Fréttabréf