ÞANKAR FRÁ SÉRA GUNNÞÓRI, ROWAN WILLIAMS OG URI AVNERY


Í predikun sem séra Gunnþór Ingason, prestur í Hafnarfirði flutti í gær minnti hann á þá breytingu sem orðið hefði á utanríkisstefnu Íslands í seinni tíð með stuðningi íslenskra stjórnavalda við árásarstríð gegn öðrum þjóðum. Þar vísar hann til innrásarinnar í Írak ...svo og ummæli Rowan Williams, erkibiskupsins af Kantaraborg...Dapurlegt er að horfa upp á utanríkisráðherra Íslands, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, skrifa upp þá afskræmingu á veruleikanum sem við verðum nú vitni að eftir að Ísraelum, með stuðningi Bandaríkjastjórnar, tókst að hrekja lýðræðislega stjórn frá völdum í Palestínu ...Eftir að sú stjórn tók við, talar ISG um að glufa kunni að vera að opnast á friðarferlinu! Uri Avnery, friðarsinninn ísraelski, fyrrum þingmaður og rithöfundur með meiru, hefur skrifað mjög magnaðar greinar um þá stöðu sem nú er komin upp. Í nýrri grein sem finna má á ensku hér að neðan gerir hann að umræðuefni sýn Georgs Bush...

Fréttabréf