Beint á leiđarkerfi vefsins

Umheimur

29. Ágúst 2007

EN HVAĐ FINNST HÖFUNDI REYKJAVÍKURBRÉFS UM ŢENNAN MANN?


Reykjavíkurbréf Morgunblađsins um síđastliđna helgi er athyglisvert. Ţađ fjallar um stjórnarhćtti í Rússlandi og ţá sérstaklega undir Pútín núverandi  Rússlandsforseta. Spurt er hvort í fćđingu sé fasískt ríki í Rússíá. Greining Reykjavíkurbréfs á ástandinu í Rússlandi virđist mér vera trúverđug.

Greining Reykjavíkurbréfs Morgunblađsins

Ţar segir: "Fall Sovétríkjanna var heimsviđburđur. Ţeir, sem lengi höfđu fylgzt međ á vettvangi alţjóđamála gátu ekki séđ fyrir sér, ađ veldi kommúnista í Sovétríkjunum hryndi til grunna. Ţađ gerđist hins vegar innan frá. Yeltsín varđ hetjan. En í stjórnartíđ Yeltsíns gerđist tvennt: Nokkrir einstaklingar náđu undir sig helztu auđćfum rússnesku ţjóđarinnar í krafti svonefndrar einkavćđingar, sem bandarískir sérfrćđingar hjálpuđu til viđ ađ koma á og stjórnleysi varđ algjört.
Ţegar horft er á ţróun mála utan frá hefur Pútín unniđ ađ tvennu; annars vegar ađ ná aftur ţeim auđćfum, sem bćđi rússnesku ólígarkarnir og vestrćn stórfyrirtćki náđu undir sig og hins vegar ađ koma festu á stjórn ţessa víđfeđma lands. Forsetanum hefur tekizt ađ koma ólígörkunum á kné. Ţeir eru ekki lengur ţađ afl, sem ţeir voru í Rússlandi. Honum hefur líka tekizt ađ ná rússneskum auđlindum úr höndum vestrćnna stórfyrirtćkja međ ţví ađ setja ţeim afarkosti. Og loks hefur hann komiđ á einhvers konar festu í stjórnarháttum.
En hvernig hefur hann gert ţađ?
Frá sjónarhóli Garrí Kasparovs, sem dvaliđ hefur hér á landi síđustu daga í fríi međ íslenzkum vinum sínum, hefur Pútín gert ţetta međ ţví ađ gera Rússland ađ mafíuríki."
Og rússneska mafían og vestrćn fyrirtćki hagnast á velvildarbandalagi ţeirra í millum segir Kasparov.

Hverjir hugsa einsog Pútín?

En ég spyr, hverjir ađrir skyldu tala pólitískt tungumál Pútíns Rússlandsforseti, sem vel ađ merkja var fyrr á tíđ yfirmađur KGB í Austur- Ţýksalandi? (Hverju bjuggust menn eiginlega viđ af slíkum manni međ hliđsjón af ferli hans?). Sá mađur sem helst sver sig í pólitíska ćtt viđ Pútín er ađ sjálfsögđu George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, sonur Bush fyrrum forseta og yfirmanns CIA, bandarísku leyniţjónustunnar. Bush núverandi forseti á sem kunnugt er í heilögu stríđi gegn hryđjuverkaöflum heimsins, les: Öllum ţeim sem ógna hagsmunum Bandaríkjanna, les aftur, bandarískra auđhringa og hernađarhagsmuna. Einnig hann hefur gripiđ til fasískra vinnubragđa. Í baráttunni gegn "andstćđingnum" er allt leyfilegt: Ađ hlera og njósna, fangelsa án dóms og laga (sbr.Patriot Act), stunda mannrán og beita pyntingum. Undir hans stjórn var kjarnorkuvopnakapphlaupiđ ađ nýju sett á fullan skriđ (sbr. uppsögn ABM samningsins) og sérstök krafa sett fram um ađ Bandaríkin yrđu ćtíđ undanţegin hvers kyns ákćrum um stríđsglćpi! Í stjórnunarstöđur í bandaríska utanríkisráđuneytinu í valdatíđ Bush hafa veriđ settir til áhrifa ofstćkismenn og má nefna ţar ófá dćmi, John Bolton var t.d. gerđur ađ sendirherra hjá SŢ, mađur sem hatađist út í ţá stofnun og í utanríkisráđuneytiđ menn á borđ viđ Richard Perle sem "ţakkađi Guđi fyrir dauđa Sameinuđu ţjóđanna", "Thank God for the death of the UN." í grein í bresku stórblađi á međan hann enn var innsti koppur í búri í bandaríska utanríkisráđuneytinu. (Sjá tilvísanir ađ neđan)

Bandarískur fasismi

Listinn er óendanlegur. Spyrja má hvort Morgunblađiđ hafi kynnt sér stefnuskrá New American Century, samtakanna sem allir helstu stuđningsmenn Bush forseta áttu hlut ađ undir síđustu aldamót. Ef ţetta voru/eru ekki fasísk samtök ţá veit ég ekki hvađ fasismi er og ţá ekki heldur neitt um sagnfrćđi. Ţó var reynt ađ kenna mér hana í nokkur ár viđ háskólann í Edinborg á öldinni sem leiđ. Ţar las ég m.a. um fasisma á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar, ađferđafrćđi Hitlers og félaga. Ég ţykist skilja mćta vel spurningar og vangaveltur Morgunblađsins sem fram koma í eftirfarandi klausu úr fyrr ívitnuđu Reykjavíkurbréfi:

Adolf og nútíminn – hvernig verđur spurt?

"Sú var tíđin, ađ forystumenn lýđrćđisríkja á Vesturlöndum sóttu Adolf Hitler heim en ţegar upp var stađiđ kom í ljós, ađ glćpamađur hafđi setiđ í stól kanslara Ţýzkalands. Er hugsanlegt ađ framtíđin eigi eftir ađ leiđa í ljós, ađ Kasparov hafi haft rétt fyrir sér? Ađ Rússlandi sé í raun stjórnađ af mafíu gamalla KGB-manna og stuđningsmanna ţeirra? Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka ţađ."
Nú spyr ég hvort einhvern tímann verđi sagt: "Sú var tíđin ađ Íslendingar gengu á eftir ţví viđ bandarísk stjórnvöld ađ verja Ísland, en ţegar upp var stađiđ kom í ljós ađ pólitískir glćpamenn fóru ţá međ völdin í Bandaríkjunum." 
 
Sjá nánast ótrúleg ummćli Johns Boltons HÉR og HÉR
Sjá einnig hér tilvísan í New American Century HÉR og  HÉR
Sjá einnig HÉR og HÉR og HÉR


Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Júlí 2018

Á AFMĆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,
endar víst með tapi.
Innri maður yngist vel,
oft að sama skapi.
Kári

15. Júlí 2018

HUGSAĐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
...
Pétur Hraunfjörð

21. Júní 2018

NÚ ÁHUGI MINN ALLUR FÓR

Nú áhugi minn allur fór
er af leið var haldið
Katrín valdi auðvalds-kór
og kaus Íhaldið.
...
Pétur Hraunfjörð

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð

28. Maí 2018

LÍTIĐ MAĐUR SEGJA MÁ

Lítið maður segja má
orðin margir bera
sannleika að segja frá
sjaldan aðrir gera.
Málavexti þá muna skalt
ef margir á þig hlýða
Og ekki bæta í sárið salt
sem aðrir fyrir líða.
Pétur Hraunfjörð

19. Maí 2018

SVO ER ÖNNUR TEGUND FROĐUFRÉTTA

... Þakka pistilinn um daginn um hvernig fjölmiðlamenn forheimska opinbera umræðu um stjórnmál með að slá upp fyrirsögn um ýmis mál og með viðbótinni "segir stjórnmálafræðingur" í meginmáli. Í aðdraganda kosninga halda þeir sínu striki með þetta en bæta við annarri tegund froðufrétta sem felst í því að skrifa fyrirsögn hvern dag um hvort meirihlutar standi eða falli. Í meginmáli er síðan vísað til skoðanakannana. Sífelldar fréttir af skoðanakönnunum er sennilega einföld leið til að fylla síður blaða og framkalla uppgerða spennu í stað þess að taka til umfjöllunar viðfangsefni stjórnmála og mikilvægi almannaþjónustu fyrir lífskjör. Aukið vægi ...
Sigfinnur

18. Maí 2018

BARNAVERNDAR-MÁL EIGA BETRA SKILIĐ EN AĐ RÁĐIST SÉ GEGN EFTIRLITS-AĐILUM

Sæll Ögmundur. Takk fyrir góða og tímabæra grein þína um fréttaflutning af barnaverndarmálum. Ég var rétt í þessu að lesa einkar einkennilega grein eftir Auði Jónsdóttur á vef Kjarnans, en hún virðist ímynda sér að ábending þín í lok greinarinnar um möguleg tengsl blaðamanns Kjarnans og aðila sem barnaverndarmálum - að þarna sé að finna tengsl ekkert síður en annars staðar - sé megininntakið í umfjöllun þinni. Það er afskaplega undarlegur málflutningur, órökvís og óheiðarlegur, og mér finnst þessi mikilvægi málaflokkur eiga betra skilið en slíka útúrsnúninga. Maður veltir fyrir sér ...
Þorsteinn Siglaugsson 

16. Maí 2018

GETUR EKKI ORĐA BUNDIST

Var að lesa það sem félagi Einar Ólafsson ritar. Eg get ekki orða bundist: Að jafna einni skelfilegustu harðstjórn sem mannkynið hefur nokkru sinni upplifað við Evrópusambandið botna eg ekkert í. Evrópusambandið hefur verið byggt á grundvallarmannréttindum og að útfæra lýðræði á kannski eitthvað öðruvísi hátt en íhaldinu á Íslandi hugnast. Í mínum augum er fáni Evrópusambandisin tákn um betra lýðræði og aukin mannréttindi. Og að ala á tortryggni gagnvart því sem vel hefur verið gert skil eg ekki. Vilja menn þessa endalausu vitleysu með þennan efnahagsleik með ...
Guðjón Jensson

4. Maí 2018

MÁLAVEXTIR OG MĆĐRAHYGGJA

Ég þakka þér fyrir að greina frá allri þessari uppákomu í Velferðarráði varðandi hæfni Braga. Er það ekki rétt skilið að afskipti Braga snéru aðeins að því að amman fengi að umgangast barnabörn sín áður en hún dæi? Og eins og þú segir, hefði verið ámælisvert og vanræksla ef Bragi hefði ekki haft afskipti af því. Það hefur nú komið fram að ástæða hefur verið til að Barnaverndarstofi skipti sér af/komi með athugasemdir á starfsháttum barnaverndarnefnda á t.d. höfuðborgarsvæðinu í gegnum tíðina, eins og hefur komið fram í fjölmiðlum. Ég leyfi mér að vitna í eftirfarandi: "Í umræðu sem spannst um þessa lagasetningu og aðkomu mína að henni var ég harðlega gagnrýndur fyrir að draga taum mæðra - væri mæðrahyggjumaður eins og ...
Ari Tryggvason


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

Slóđin mín:

Umheimur

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta