Fara í efni

Greinar

UPPLÝSANDI OG VEKJANDI FUNDUR

UPPLÝSANDI OG VEKJANDI FUNDUR

Hádegisfundur laugardaginn 24.júni með hinum heimskunna ísraelska blaðamanni Gideon Levy í Þjóðmenningarhúsinu/Safnahúsinu í Reykjavík, verður án efa fróðlegur. Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins Ísland Palestína spyr hvað Íslendingum beri að gera ...
BOGI NILS Á EKKI AÐ RÁÐA

BOGI NILS Á EKKI AÐ RÁÐA

Forstjóri Icelandair vill “álagsstýra” ferðamannastöðum á Íslandi. Hann segir að ferðaþjónustan sé þjóðarbúinu verðmæt og að þess verði að gæta að hún verði sjálfbær. Ferðaþjónustan snúist ekki um fjöldann sem hingað komi heldur hverju ferðamennirnir skili. Í þessu verði að vera skýr stefna ...
ÞJÓÐIN DÆMD TIL FJÁRSEKTAR

ÞJÓÐIN DÆMD TIL FJÁRSEKTAR

Birtist í helgarblaði Morgunblðasins 10/11.06.23. ... Fyrir nokkrum mánuðum birtist í dagblaði grein eftir einn helsta kvótahafann þar sem hann kvaðst hafa verið að fara yfir bókhaldið hjá sér og sæi hann ekki betur en að þar stæði skýrum stöfum að hann ætti þetta allt saman sjálfur ...
ÍSLAND Í STRÍÐI

ÍSLAND Í STRÍÐI

Nýjustu fréttir: Fimm milljarðar fara í ný hernaðarmannvirki í Helguvík, legu-hafnarbakka fyrir herskip NATÓ og 25 þúsund fermetra eldsneytisgeimslu fyrir þau. Sendiráði Íslands í Mosku lokað. Svona gerir þjóð í stríði, sú sem leggur traust sitt á vígvæddan heim, sú sem gerir allt til að þóknast þeim sem ...
MEÐ FANGA NÚMER 441

MEÐ FANGA NÚMER 441

Mansoor Adayfi var fangi númer 441 í Guantanamó, pyntingarfangelsi Bandaríkjastjórnar, stærsta sinnar tegundar af svokölluðum "svartholum" utan lögsögu dómstóla, þar sem hægt var að beita fólk dýrslegu ofbeldi. Glæpalýðurinn sem leyfði þetta náði inn í Hvíta húsið í Washington og gerir enn. Okkur er sagt að
PENINGASEÐLARNIR OG EFTIRLITSÞJÓÐFÉLAGIÐ

PENINGASEÐLARNIR OG EFTIRLITSÞJÓÐFÉLAGIÐ

... Margir vilja hreinlega banna viðskipti með peningum, það er að segja peningaseðlum ... Ef menn hafa ekkert að fela, hvorki gagnvart skattinum né öðrum, ætti þetta að vera útlátalaust – og kannski meira en það, til mikilla bóta. Eða hvað? Ég er ekki alveg viss um að ...
FRÁ VERSÖLUM TIL REYKJAVÍKUR

FRÁ VERSÖLUM TIL REYKJAVÍKUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.05.23. ... Ég tel að Íslendingar hafi gert rangt í því að sækjast eftir því að halda þennan fund sem fyrst og fremst snerist um hagsmuni ríkja svo að ekki sé nú minnst á drauginn sem alltaf glittir í að baki ...
FÓRNARLÖMBUM STRÍÐS LJÁÐ RÖDD

FÓRNARLÖMBUM STRÍÐS LJÁÐ RÖDD

Anne-Laure Bonnel heitir frönsk fréttakona og lengi vel kennari við Parísarháskóla. Hún fór til Donbass héraðs í austurhluta Úkraínu í ársbyrjun 2015, hálfu ári eftir að stríð braust þar út. Hún fór þangað til að ljá almenningi rödd sem ekki hafði fengið að heyrast. Hér að neðan er slóð á ...
UMSÖGN UM FRUMVARP UM EVRÓPSKA EFNAHAGSSVÆÐIÐ, EES

UMSÖGN UM FRUMVARP UM EVRÓPSKA EFNAHAGSSVÆÐIÐ, EES

Nýlega var leitað til mín um að ég sendi Alþingi umsögn um frumvarp ríkisstjórnarinnar um áformaðar breytingar á lögum um Evrópska efnahagssvæðið. Eftirfarandi er umsögn mín ...
Úr fréttaumfjöllun Morgunblaðsins

MANNRÉTTINDI, TYRKLAND OG FJÖLMIÐLUN

Það er ekki auðvelt að koma á framfæri við almenning boði á opna fundi eins og þann sem boðað var til í vikunni sem leið um mannréttindamál í Tyrklandi. Til hans boðaði sendinefnd sem nýkomin var frá Tyrklandi að afla upplýsinga um stöðu mannnréttinda ...