Fara í efni

Greinar

ÞINGMANNAFRUMVARP LÍTUR DAGSINS LJÓS

ÞINGMANNAFRUMVARP LÍTUR DAGSINS LJÓS

Á Alþingi er gerður greinarmunur á stjórnarfrumvarpi og þingmannafrumvarpi. Að stjórnarfrumvarpi stendur stjórnarmeirihlutinn á þingi og eru slík frumvörp jafnan lögð fram af hálfu ráðherra með ríkisstjórnina að bakhjarli.
FRAMSÓKN OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐA ENN

FRAMSÓKN OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐA ENN

Framkvæmdanefnd ríkisstjórnarinnar um einkavæðingu sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem boðuð er sala á hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja.
FITAN OG FÉLAGIÐ

FITAN OG FÉLAGIÐ

Stjórn RÚV ohf var kjörin í gær. Handhafi hlutabréfsins í ohf, Þorgerður Katrín menntamálaráðherra, tilnefndi stjórnina sem áður hafði verið kjörin í hlutfallskosningu á Alþingi.
LEIKSÝNING FRAMSÓKNAR

LEIKSÝNING FRAMSÓKNAR

Framsókn átti helgina. Í rauninni var það ekkert undarlegt því flokkurinn hélt landsþing og blés í lúðra af því tilefni með mikilli opnunarhátíð í Borgarleikhúsinu.
FLOTT HALLA !

FLOTT HALLA !

Ég skal játa að þegar Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og knattspyrnukona með meiru, fékk aðeins örfá atkvæði í nýlegu formannskjöri til Knattspyrnusambands Íslands fyrir skömmu þá kom það mér á óvart og olli mér vonbrigðum, ekki hennar vegna heldur vegna KSÍ, sem mér fannst vera að fara á mis við tækifæri til þess að sækja inn í nýjar lendur með þessari kraftmiklu konu.
AUGLÝSIR EFTIR UMRÆÐU UM MENNINGARPÓLITÍK

AUGLÝSIR EFTIR UMRÆÐU UM MENNINGARPÓLITÍK

Í gær birtist í Blaðinu mjög athyglisvert viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Ólaf Kvaran, fráfarandi forstöðumann Listasafns Íslands.
MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND

MORGUNSTUND GEFUR GULL Í MUND

Í gærmorgun gerði Bjarni Ármannsson ágæt viðskipti sem hann hagnaðist bærilega á. Mbl.is sagði hæversklega frá undir fyrirsögninni "Bjarni Ármannsson kaupir og selur."Fréttin var þessi: "Fyrir opnun markaða í dag nýtti Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitni, rétt sinn samkvæmt kaupréttarsamningi dagsettum 1.3.2002 við bankann um að kaupa 15 milljón hluti í Glitni á verðinu 2,81 og seldi bankanum aftur á verðinu 28,2.
SKIPTIR MANNELDISSTEFNA STJÓRNVÖLD ENGU MÁLI?

SKIPTIR MANNELDISSTEFNA STJÓRNVÖLD ENGU MÁLI?

Ég trúi því ekki fyrr en í fulla hnefana að öllum sé sama þótt Alþingi samþykki skattabreytingar þvert á ráðleggingar Lýðheilsustöðvar, stofnunar sem sett var á laggirnar til að ráðleggja stjórnvöldum, þar með talið löggjafanum í manneldismálum.

ÚTRÝMUM FÁTÆKT Á ÍSLANDI !

Birtist í Morgunblaðinu 24.02.07.Á undanförnum mánuðum og misserum hafa farið fram miklar umræður um tekjuskiptinguna á Íslandi, aukna misskiptingu og misrétti.

TILRÆÐI VIÐ TJÁNINGARFRELSIÐ

Bændasamtökin tóku af skarið og úthýstu klámbisnismönnum, sem  ætluðu að koma til ráðstefnuhalds hingað til lands til að leggja á ráðin um hvernig efla megi klámiðnaðinn í heiminum.