Fara í efni

Greinar

SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

SAMGÖNGURÁÐHERRA Á AÐ ÞJÓNA ÞJÓÐINNI

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, fagnar því ákaft í fjölmiðlum í dag "að einkafyrirtæki sýni einkaframkvæmd í vegagerð áhuga." Í viðtali við Morgunblaðið lýsir ráðherra fögnuði sínum yfir því að fyrirtækið Norðurvegur ehf hefur lýst áformum um að gera upphækkaðan heilsársveg norður yfir Kjöl.
HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

HLÍF ÓSKAÐ TIL HAMINGJU Á 100 ÁRA AFMÆLI

Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði var stofnað í byrjun febrúar árið 1907 og eru því liðin hundrað ár frá stofnun þess.
FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

FRÁLEITAR FULLYRÐINGAR FRÁ SA, ALCAN OG BÆJARYFIRVÖLDUM Í HAFNARFIRÐI UM STÓRIÐJU

Ekki ætla ég að verða til að gagnrýna það að forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins, Alcans og Hafnarfjarðarbæjar skuli hafa komið fram sameiginlega á fundi í gærmorgun til að kynna afstöðu sína til "stækkunar álversins í Straumsvík".
AÐ HAFA VIÐURVÆRI AF GLÆPUM

AÐ HAFA VIÐURVÆRI AF GLÆPUM

Við gleðjumst þegar landanum gengur vel á erlendri grundu, hvort sem það er í vísindum, íþróttum, listum eða viðskiptum.
ALCAN OG HEILÖG BARBARA

ALCAN OG HEILÖG BARBARA

Fram hefur komið hvernig deiliskipulag sem Alcan hefur lagt fram fyrir stækkun álversins í Straumsvík birtist í ólíkum myndum.
BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !

BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !

Ég neita því ekki að mér brá í brún þegar básúnað var í fjölmiðlum að "þverpólitísk samstaða" hefði náðst í Hafnarfirði um skipulag fyrir stækkun álbræðslunnar í Straumsvík.
UM ORÐIN OG GILDI UMRÆÐUNNAR

UM ORÐIN OG GILDI UMRÆÐUNNAR

Sjaldan er ég sammála Ólafi Teiti Guðnasyni, blaðamanni með meiru. Ég hef grun um að hann myndi segja hið sama um mig.
AÐ ÞESSU SINNI SAMMÁLA DAVÍÐ

AÐ ÞESSU SINNI SAMMÁLA DAVÍÐ

Nokkuð hefur verið talað um málþóf á Alþingi í tengslum við stjórnarfrumvarpið um RÚV ohf. Þeir sem raunverulega hafa fylgst með framvindunni vita að þetta er ósanngjörn ásökun.

HVORT ER MIKILVÆGARA PENINGAR EÐA FÓLK?

Birtist í DV 19.01.07Miklar umræður fara nú fram á vettvangi stjórnmálanna um málefni Byrgisins. Ljóst er að stjórnvöld hafa fullkomlega brugðist í því máli.
ROFIN SÁTT UM RÚV ?

ROFIN SÁTT UM RÚV ?

Ríkisstjórnin leggur sem kunnugt er ofurkapp á að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Öllum öðrum málum er vikið til hliðar á Alþingi til að svo megi verða.