Fara í efni

Greinar

VILJA LÖGMENN SEGJA SIG ÚR LÖGUM VIÐ SAMFÉLAG SITT?

VILJA LÖGMENN SEGJA SIG ÚR LÖGUM VIÐ SAMFÉLAG SITT?

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist  að þeirri niðurstöðu að það hafi verið stjórnarskrárbrot af hálfu löggjafans að taka til baka launahækkun sem Kjaradómur hafði ákvarðað dómurum fyrir rúmu ári síðan.
AFMÆLI FFR OG NÝR VEFUR

AFMÆLI FFR OG NÝR VEFUR

Síðastliðinn föstudag fögnuðu félagsmenn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins 60 ára afmæli félagsins en það var stofnað 13.
HVOR GEKK AF FUNDI VEGNA VERÐLEYNDAR, STEINUNN VALDÍS EÐA ÁLFHEIÐUR INGADÓTTIR?

HVOR GEKK AF FUNDI VEGNA VERÐLEYNDAR, STEINUNN VALDÍS EÐA ÁLFHEIÐUR INGADÓTTIR?

Í Morgunblaðinu sl. laugardag segir frá fundi í stjórn Landsvirkjunar daginn áður þar sem til umfjöllunar var nýr raforkusamningur við Alcan vegna stækkunar álversins í Straumsvík.

MIKIÐ UM LEIKREGLUR – MINNA UM SIÐFERÐI OG DÓMGREIND

Silfur Egils var á sínum stað í dag og var ég þar mættur að þessu sinni. Tvennt vakti sérstaklega athygli í þættinum.
VIÐSKIPTARÁÐIÐ, EINKAFRAMKVÆMDIN OG FRÉTTASTOFA SJÓNVARPS

VIÐSKIPTARÁÐIÐ, EINKAFRAMKVÆMDIN OG FRÉTTASTOFA SJÓNVARPS

Í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld var okkur sagt að einkaframkvæmd væri ákjósanlegur kostur, þar stæðist allt upp á punkt og prik, viðhald væri miklu betra hjá prívataðilum en hjá hinu opinbera og í einkaframkvæmdinni væri ekki um að ræða framúrkeyrlsu frá áætlunum.
MISVÍSANDI UPPLÝSINGAR UM MANNAFLAÞÖRF Í HEILBRIGÐISKERFINU

MISVÍSANDI UPPLÝSINGAR UM MANNAFLAÞÖRF Í HEILBRIGÐISKERFINU

Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur kynnt skýrslu um þörf á starfsfólki í heilbrigðisþjónustunni á komandi árum.
BSRB FAGNAR ÁKVÖRÐUN RÍKISSTJÓRNARINNAR AÐ HVERFA FRÁ EINKAVÆÐINGU ÖRYGGISGÆSLU Á KEFLAVÍKURFLUGVELL…

BSRB FAGNAR ÁKVÖRÐUN RÍKISSTJÓRNARINNAR AÐ HVERFA FRÁ EINKAVÆÐINGU ÖRYGGISGÆSLU Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að færa öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli undir opinbera aðila að nýju.
HVERS VEGNA HUNSAR ÞINGMEIRIHLUTINN LÝÐHEILSUSTÖÐ?

HVERS VEGNA HUNSAR ÞINGMEIRIHLUTINN LÝÐHEILSUSTÖÐ?

Í rannsóknarskýrslu sem unnin er af Lýðheilsustöð og Háskólanum á  Akureyri  og er hluti fjölþjóðlegrar samanburðarrannsóknar kemur fram að börn sem búa við fátækt á Íslandi hreyfi sig minna en önnur börn, borði sjaldnar hollan mat og séu líklegri til að vera of þung og feit en börn efnameira fólks.
ÖLL SKYNJUM VIÐ ERINDIÐ

ÖLL SKYNJUM VIÐ ERINDIÐ

Góð samstaða hefur verið með stjórnarandstöðuflokk-unum á Alþingi í haust. Í fyrsta lagi urðu þeir sammála um að freista þess að mynda saman ríkisstjórn að afloknum alþingiskosningum á vori komanda.
BÓNDINN Á BAKKA OG ÁLITSGJAFINN FRÁ HÓLUM Í HJALTADAL

BÓNDINN Á BAKKA OG ÁLITSGJAFINN FRÁ HÓLUM Í HJALTADAL

Sunnudagskastljós Evu Maríu eru prýðileg. Það á alla vega við um Kastljósþáttinn í kvöld þar sem rætt var við Ásthildi Skjaldardóttur, bónda á Bakka á Kjalarnesi, eina kúabúi Reykjavíkur.