Í gær var haldinn mjög fróðlegur og skemmtilegur fundur á vegum ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði um áform sem uppi eru um stækkun álversins í Straumsvík.
Í gær fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur ráðstefna um málefni eldri strarfsmanna en ráðstefnan var haldin til heiðurs Sjöfn Ingólfsdóttur fyrrverandi formanni Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Birtist í Morgunblaðinu 16.11.06.Á miðopnu Morgunblaðsins mánudaginn 13. nóvember birtist ágæt grein eftir Björgólf Guðmundsson, formann bankaráðs Landsbankans.
Menn hafa nokkuð velt því fyrir sér hvers vegna sendiherra Ísraels vildi hitta að máli fulltrúa allra annarra stjórnmálaflokka en VG, til að skýra hin "tæknilegu mistök" í Ben Hanun á Gaza þar sem 18 óbreyttir borgarar voru myrtir í síðustu viku.