Fara í efni

Greinar

FORVAL HJÁ VG Í REYKJAVÍK OG KRAGANUM

FORVAL HJÁ VG Í REYKJAVÍK OG KRAGANUM

Laugardaginn 2. desember næstkomandi fer fram forval hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Reykjavíkurkjördæmunum báðum og Kraganum (  þ.e.
VALKOSTUR MARGRÉTAR

VALKOSTUR MARGRÉTAR

Umfangsmiklar stóriðjuframkvæmdir eru nú í bígerð. Þegar er hafinn undirbúningur að stækkun álversins í Straumsvík um 250 þúsund tonn, þ.e.
VÆRI EKKI RÁÐ AÐ HLUSTA Á ÓMAR?

VÆRI EKKI RÁÐ AÐ HLUSTA Á ÓMAR?

Í gær var haldinn mjög fróðlegur og skemmtilegur fundur á vegum ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði um áform sem uppi eru um stækkun álversins í Straumsvík.
STÓRFYRIRTÆKIN OG GÓÐGERÐIRNAR: VEIT VINSTRI HÖNDIN HVAÐ SÚ HÆGRI GJÖRIR?

STÓRFYRIRTÆKIN OG GÓÐGERÐIRNAR: VEIT VINSTRI HÖNDIN HVAÐ SÚ HÆGRI GJÖRIR?

Það gladdi hjarta mitt á Degi íslenskrar tungu að Nirði P. Njarðvík skyldu hlotnast verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni.
RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR

RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR

Í gær fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur ráðstefna um málefni eldri strarfsmanna en ráðstefnan var haldin til heiðurs Sjöfn Ingólfsdóttur fyrrverandi formanni Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
BROS STURLU

BROS STURLU

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra brosti blítt í sjónvarpsfréttum í gær þegar hann talaði til fulgumferðarstjóra.

EINU GLEYMDI BJÖRGÓLFUR

Birtist í Morgunblaðinu 16.11.06.Á miðopnu Morgunblaðsins mánudaginn 13. nóvember birtist ágæt grein eftir Björgólf Guðmundsson, formann bankaráðs Landsbankans.

HVERS VEGNA SENDIHERRA ÍSRAELS VILL EKKI FUND MEÐ VG

Menn hafa nokkuð velt því fyrir sér hvers vegna sendiherra Ísraels vildi hitta að máli fulltrúa allra annarra stjórnmálaflokka en VG,  til að skýra hin "tæknilegu mistök" í Ben Hanun á Gaza þar sem 18 óbreyttir borgarar voru myrtir í síðustu viku.
ÍSLENSK  GAGNRÝNI SAMKVÆMT GAMALKUNNRI FORMÚLU

ÍSLENSK GAGNRÝNI SAMKVÆMT GAMALKUNNRI FORMÚLU

Utanríkisráðherra Íslands hefur mótmælt hryðjuverkum ísraelska hersins á hendur Palestínumönnum á Gaza-svæðinu í síðustu viku.
HALLAR Á LÝÐRÆÐIÐ Í EVRÓPU?

HALLAR Á LÝÐRÆÐIÐ Í EVRÓPU?

Á miðvikudagsmorgun klukkan 8:15 er efnt til morgunverðarfundar á Grand Hótel í Reykjavík undir fyrirsögninni: EVRÓPUSAMVINNAN OG LÝÐRÆÐIÐ.