Fara í efni

Greinar

HALLAR Á LÝÐRÆÐIÐ Í EVRÓPU?

HALLAR Á LÝÐRÆÐIÐ Í EVRÓPU?

Á miðvikudagsmorgun klukkan 8:15 er efnt til morgunverðarfundar á Grand Hótel í Reykjavík undir fyrirsögninni: EVRÓPUSAMVINNAN OG LÝÐRÆÐIÐ.

BANKARNIR RÍFI SIG EKKI FRÁ SAMFÉLAGINU

Birtist í Fréttablaðinu 11.11.06Fyrir nokkrum dögum birtist lítil fréttaklausa í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni „Bankar mega fara úr landi“.

HVERN ER VERIÐ AÐ HAFA AÐ FÍFLI?

Birtist í Morgunblaðinu 09.11.06.Í umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins eru þau rök einkum færð fram að hlutafélagaformið hafi sannað sig sem gott form í fyrirtækjarekstri.

MUNU LANDSMENN SÆTTA SIG VIÐ AÐ GREIÐA LÖGÞVINGAÐAN NEFSKATT TIL HLUTAFÉLAGS?

Nokkrir listamenn hafa tekið undir með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Páli Magnússyni útvarpsstjóra um að nauðsyn beri til að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi.
KRISTJÁN HREINSSON, NÁTTÚRUVAKTIN OG GRASAGUDDA.IS

KRISTJÁN HREINSSON, NÁTTÚRUVAKTIN OG GRASAGUDDA.IS

Óhætt er að segja að umræðan um umhverfismál verður nú kraftmeiri með hverjum mánuðinum sem líður. Líklegt má heita að ef vitund fólks um mikilvægi umhverfisverndar hefði verið komin á það stig sem hún er nú, hefði Kárahnjúkavirkjun aldrei orðið að veruleika.

UPPGJÖR EÐA SÁTTALEIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 1.11. 2006Umræðan um hleranir á Íslandi á kaldastríðstímanum er fróðleg og áhugaverð fyrir margra hluta sakir.
GRÓÐI OG SAMFÉLAG

GRÓÐI OG SAMFÉLAG

Ólína, góðvina þessarar síðu, nánast fastapenni í lesendadálki, setur fram mjög umhugsunarverða spurningu, sem er meira en þess virði að menn hugleiði.
HVER ER TILGANGURINN MEÐ ÚTTEKT Á STRÆTÓ BS?

HVER ER TILGANGURINN MEÐ ÚTTEKT Á STRÆTÓ BS?

Nýlega birti Deloitte úttekt sína á Strætó bs samkvæmt beiðni stjórnar fyrirtækisins. Sannast sagna er alltaf ástæða til að leggja við hlustir þegar slíkar úttektir líta dagsins ljós því oftar en ekki virðast þær sniðnar að fyrirfram gefnum niðurstöðum.
UGGVÆNLEGAR UPPLÝSINGAR FRÁ FORSTJÓRA PERSÓNUVERNDAR

UGGVÆNLEGAR UPPLÝSINGAR FRÁ FORSTJÓRA PERSÓNUVERNDAR

Á þingi BSRB komu fram athyglisverðar en jafnframt uggvænlegar upplýsingar í erindi Sigrúnar Jóhannesdóttur, forstjóra Persónuverndar.
EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA - EFLUM LÝÐRÆÐIÐ

EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA - EFLUM LÝÐRÆÐIÐ

Setningarræða 41. þings BSRB: Kjörorð þingsins er: Eflum almannaþjónustuna – eflum lýðræðið.Hvers vegna þetta kjörorð? Innan BSRB – starfar launafólk sem á það sammerkt að vinna við þá atvinnustarfsemi sem við höfum kallað almannaþjónustu – þar er um að ræða grunnþjónustu samfélagsins – þjónustu sem ekkert samfélag getur án verið, hvort sem það er á sviði heilbrigðismála og menntamála eða löggæslu, vinnueftirlits og rannsókna, póstþjónustu eða annarra þátta sem nútímaþjóðfélag byggir á.