Fara í efni

Greinar

ÞING BSRB Í VIKUNNI

ÞING BSRB Í VIKUNNI

Á morgun, miðvikudag, verður 41. þing BSRB sett á Grand Hótel í Reykjavík undir kjörorðinu EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA – EFLUM LÝÐRÆÐIÐ.Með þessu leggja samtökin áherslu á mikilvægi almannaþjónustunnar, ekki aðeins sem grundvöll velferðarsamfélagsins heldur einnig lýðræðis í landinu.Undanfarin ár hafa einkennst af mikilli markaðs- og einkavæðingu, ekki aðeins hér á landi heldur víðs vegar um okkar heimshluta.

GOTT HJÁ LÍFEYRISSJÓÐUNUM ! - NÚ ER TÍMI LAUSNA – EKKI ÁSAKANA

Í dag tóku lífeyrissjóðirnir ákvörðun um að fresta til áramóta að skerða greiðslur til öryrkja úr lífeyrissjóðum  eins og til hafði staðið að gera nú um mánaðamótin.
RÚV SEGIR FRÉTTIR ÚR VALHÖLL

RÚV SEGIR FRÉTTIR ÚR VALHÖLL

Mikið held ég að mönnum hafi létt eftir hina ítarlegu frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld um að eindrægni ríki innan Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir lúalegar árásir pólitískra andstæðinga á Björn Bjarnason dómsmálaráðherra.
HVERS  VEGNA JBH Á AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR

HVERS VEGNA JBH Á AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann vísar því á bug að sér beri að biðja Svavar Gestsson afsökunar eins og ég hafði farið fram á í grein í sama blaði.
ÞEIR EIGA AÐ BIÐJA SVAVAR GESTSSON AFSÖKUNAR

ÞEIR EIGA AÐ BIÐJA SVAVAR GESTSSON AFSÖKUNAR

Birtist í  Fréttablaðinu 20.10.06.Þór Whitehead skrifar grein í Fréttablaðið í gær (miðvikudaginn 18. október) sem varð til þess að mig setti hljóðan.
ÓSPRUNGIN SPRENGJA ÞÓRS WHITEHEAD

ÓSPRUNGIN SPRENGJA ÞÓRS WHITEHEAD

Grein Þórs Whitehead, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands, í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag þar sem hann segir að þeir Steingrímur Hermannsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi látið kanna hvort samráðherra þeirra, Svavar Gestsson, hafi haft samskipti við austur-þýsku leyniþjónustuna, STASI, er sem sprengja inn í íslenska þjóðmálaumræðu.
ÓLÍNA OG SÍÐA 2 Í MOGGA

ÓLÍNA OG SÍÐA 2 Í MOGGA

Fyrir fáeinum dögum fékk ég bréf frá Ólínu, sem vakti athygli á því hve lýsandi og táknræn frásögn Morgunblaðsins var síðastliðinn föstudag af vesturför þremenninganna, Geirs, Valgerðar og Björns.
UPPVAKNINGUR Í SNÆFELLSBÆ OG STRAUMSVÍK

UPPVAKNINGUR Í SNÆFELLSBÆ OG STRAUMSVÍK

Í fjölmiðlum hefur nokkuð verið fjallað um deilur BSRB við bæjarstjórnina í Snæfellsbæ í kjölfar uppsagna starfsmanna hjá bæjarfélaginu.
NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

Í byrjun vikunnar var haldinn aðalfundur Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins. Fundurinn var prýðilegur, flutt voru fróðleg og skemmtileg erindi og fram fór umræða um málefni sem tengjast Ríkisútvarpinu, þá ekki síst um framtíð þess.

TÍMI TÍMAMÓTANNA AÐ RENNA UPP

Kosningar nálgast. Það liggur í loftinu og má merkja á ýmsu. Prófkjörsbarátta er hafin innan flokkanna og pólitíkin að taka á sig mynd kosningabaráttu.