Fara í efni

Greinar

RÚSSNESKI FÁNINN, NAGLAKLIPPURNAR Í LEIFSSTÖÐ OG ÖRYGGI BORGARANS

Ungir menn stálu fána rússneska sendiráðsins í "fylliríi" að sögn fréttastofu RÚV. Rússar mótmæltu kröftulega og kröfðust aðgerða.
ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

Fréttablaðið hefur verið með ágætan fréttaflutning að undanförnu um þróun innan spítalakerfisins. Í föstudagsútgáfunni er að finna athyglisvert viðtal við Jóhannes M.
STÖNDUM VÖRÐ UM JÖKULÁRNAR Í SKAGAFIRÐI

STÖNDUM VÖRÐ UM JÖKULÁRNAR Í SKAGAFIRÐI

Ef umræðan um Kárahnjúkavirkjun hefði verið komin á það stig sem hún er nú, þegar virkjunin var á teikniborðinu, hefði aldrei orðið af henni.

STAKSTEINAR, MÁLFRELSIÐ OG MEIÐYRÐALÖGGJÖFIN

Birtist í Morgunpósti VG 02.10.06.Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er fjallað um þá sem tóku þátt í báráttu fyrir herlausu Íslandi, það fólk sem tók þátt í Keflavíkurgöngum til að leggja áherslu á sjónarmið sín eða skrifaði og talaði fyrir friði og gegn vígbúnaði.Um þessa einstaklinga og hvað fyrir þeim vakti segir m.a.

KRAFTMIKIL ÞINGBYRJUN

Í dag kom Alþingi saman til fundar eftir sumarhlé. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sagði þjóðina standa á tímamótum.

Í DAG FÓR HERINN – EN EKKI ARFLEIFÐIN

Bandaríski herinn er horfinn af landi brott, góðu heilli. Sögu hersetunnar á hins vegar eftir að gera skil. Það verður ekki gert fyrr en öll kurl eru komin til grafar.
ÍTALÍUÞANKAR

ÍTALÍUÞANKAR

Á þriggja ára fresti efna forsvarsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar til ráðstefnu þar sem þeir bera saman bækur sínar og leggja á ráðin um baráttu á komandi árum fyrir sameiginlegum málefnum.
HORFT TIL KÁRAHNJÚKA AF HLAÐINU Á HÓLUM Í HJALTADAL

HORFT TIL KÁRAHNJÚKA AF HLAÐINU Á HÓLUM Í HJALTADAL

„Ég er hrædd um að þau sem ganga um Kárahnjúkasvæðið í nánustu framtíð og lesa á skilti hér rann Kringilsá, hér féll Tröllafoss, hér var Hafrahvammagljúfur, blessuð sé minning þeirra, muni ekki líta á verkið sem sjálfsbjargarviðleitni rísandi þjóðar heldur grátlegan hroka velmegunarríkis sem kunni sér ekki magamál.“ Þetta eru niðurlagsorðin í áhrifaríkri útvarpsmessu frá Laugarneskirkju í dag þar sem séra Hildur Eir Bolladóttir prédikaði.Í ræðu sinni lagði hún út af kennisetningunni að ekki sé hægt að þjóna tveim herrum.

FREISTINGIN OG KÁRAHNJÚKAR

Birtist í Morgunblaðinu 21. september 2006Í magnaðri grein sem birtist í Morgunblaðinu nýlega eftir dr. Gunnar Kristjánsson prófast og prest á Reynivöllum í Kjós, Stríð streymir Jökla, dregur höfundur fram þá togstreitu sem iðulega hefur verið á milli manns og náttúru.

PÓLITÍSK MISNOTKUN ÚTVARPSSTJÓRA

Greint var frá því í fréttum í gær að samkvæmt skoðanakönnun væri meirihluti þjóðarinnar hlynntur því að Ríkisútvarpið yrði í almannaeign þótt því yrði breytt í hlutafélag.