Fara í efni

Greinar

SIGURRÓS OG LANDIÐ

SIGURRÓS OG LANDIÐ

Hljómsveitin Sigurrós hefur unnið hug og hjörtu landsmanna. Ég hef lengi verið í hópi aðdáenda hennar. Sigurrós kynntist ég á milli svefns og vöku.

UM MÆTINGU Á MÓTMÆLAFUNDI GEGN STRÍÐSGLÆPUM

Birtist í Fréttablaðinu 03.08.06.Fáeinum klukkustundum eftir að fréttir bárust af fjöldamorðunum í Qana í Suður-Líbanon á sunnudag var efnt til mótmæla í Ísrael.
VÖLD FORSETAEMBÆTTISINS HAFA EKKI VERIÐ AUKIN

VÖLD FORSETAEMBÆTTISINS HAFA EKKI VERIÐ AUKIN

Tíu ár eru síðan Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands. Af því tilefni hafa verið viðtöl við hann í fjölmiðlum.
HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

HVAÐ ER BEST FYRIR HANA?

Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík skrifar umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hann hvetur til þess að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.

RÍKISSTJÓRNIN OG LÍBANON: BETUR MÁ EF DUGA SKAL

Birtist í Morgunblaðinu 01.08.06.Ríkisstjórn Íslands hefur sent utanríkisráðherra Ísraels bréf þar sem Ísralesstjórn er hvött til að "leita leiða" til að láta af árásum í Líbanon þegar í stað.

TVÍSKINNUNGUR STÓRVELDANNA – OG MORGUNBLAÐSINS

Birtist í Morgunblaðinu 30.07.06.Heimurinn verður nú vitni að hrikalegum mannréttindabrotum í Palestínu og Líbanon.

ÍSLAND GETUR HAFT ÁHRIF Í LÍBANON

Birtist í Fréttablaðinu 29.07.06.Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur skorað á íslensk stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að stöðva frekari manndráp og eyðileggingu í Líbanon og hefur þingflokkurinn í því sambandi minnt á að öll ríki Sameinuðu þjóðanna geti haft áhrif í þessu efni.
STÖÐVIÐ MORÐIN NÚNA!!!

STÖÐVIÐ MORÐIN NÚNA!!!

Ávarp fyrir framan bandaríska sendiráðið á opnum fundi sem Herstöðvaandstæðingar boðuðu til.Hverjir styðja tafarlaust vopnahlé í Miðausturlöndum? Það eru Sameinuðu Þjóðirnar, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Spánn, Grikkland, Jórdanía, Rússland, Saudi Arabía, Egyptaland, Kanada, Kýpur og mörg fleiri ríki – nú fyrir stundu bættist Ísland í þennan hóp.

FÖSTUDAG HÁLF SEX FYRIR FRAMAN BANDARÍSKA SENDIRÁÐIÐ

Mikilvægt er að sem flestir mæti fyrir framan bandaríska sendiráðið, föstudaginn 27. júlí,  klukkan hálf sex.
HVAR VAR ÉG ÞEGAR GRÆNT LJÓS VAR GEFIÐ Á KÁRAHNJÚKAVIRKJUN?

HVAR VAR ÉG ÞEGAR GRÆNT LJÓS VAR GEFIÐ Á KÁRAHNJÚKAVIRKJUN?

...Þessa dagana fer nokkuð fyrir því í fréttum að skera beri niður í framkvæmdum hins opinbera, bæði hjá ríki og sveitarfélögum.