Birtist í Fréttablaðinu 03.08.06.Fáeinum klukkustundum eftir að fréttir bárust af fjöldamorðunum í Qana í Suður-Líbanon á sunnudag var efnt til mótmæla í Ísrael.
Þorleifur Gunnlaugsson, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík skrifar umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hann hvetur til þess að stjórnmálasambandi verði slitið við Ísrael og viðskiptabann sett á landið.
Birtist í Morgunblaðinu 01.08.06.Ríkisstjórn Íslands hefur sent utanríkisráðherra Ísraels bréf þar sem Ísralesstjórn er hvött til að "leita leiða" til að láta af árásum í Líbanon þegar í stað.
Birtist í Fréttablaðinu 29.07.06.Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur skorað á íslensk stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að stöðva frekari manndráp og eyðileggingu í Líbanon og hefur þingflokkurinn í því sambandi minnt á að öll ríki Sameinuðu þjóðanna geti haft áhrif í þessu efni.
Ávarp fyrir framan bandaríska sendiráðið á opnum fundi sem Herstöðvaandstæðingar boðuðu til.Hverjir styðja tafarlaust vopnahlé í Miðausturlöndum? Það eru Sameinuðu Þjóðirnar, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Spánn, Grikkland, Jórdanía, Rússland, Saudi Arabía, Egyptaland, Kanada, Kýpur og mörg fleiri ríki – nú fyrir stundu bættist Ísland í þennan hóp.