Fara í efni

Greinar

ÞRIGGJA DAGA

ÞRIGGJA DAGA "AÐGERÐUM" LOKIÐ Í NABLUS

Menn setur hljóða við fréttir af hryðjuverkum Ísraela í Líbanon. Engu betra er að hlusta á fulltrúa verndara þeirra, Bandaríkjanna, réttlæta morðin og mannréttindabrotin eins og Bush Bandaríkjaforseti og Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafa gert.

ER MORGUNBLAÐIÐ AÐ FLYTJA AF LANDI BROTT?

Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er lagt út af grein, sem birtist í blaðinu í gær eftir Jón Bjarnason, alþingismann.
AÐ ÞORA AÐ VERJA MÁLSTAÐ

AÐ ÞORA AÐ VERJA MÁLSTAÐ

Ég tek undir með Hafdísi Guðmundsdóttur í bréfi sem birtist hér á heimasíðunni um hve gleðilegt það alltaf er að heyra í fólki sem þorir að standa á sannfæringu sinni.

BEINUM LANDBÚNAÐARUMRÆÐUNNI Í UPPBYGGILEGAN FARVEG

Birtist í Morgunblaðinu 19.07.06.Í byrjun árs skipaði ríkisstjórnin nefnd til þess að fjalla um matvælaverð og voru kallaðir til fulltrúar helstu hagsmunaaðila, þar á meðal Bændasamtakanna, ASÍ, BSRB, SA og Viðskiptaráðs.
GRÓSKA Í LISTALÍFI

GRÓSKA Í LISTALÍFI

Krafturinn í íslenskum listamönnum er með ólíkindum. Á nánast öllum sviðum listalífsins eigum við á að skipa verulega færu fólki – í sumum tilvikum afburðalistamönnum.

EINKAVINAVÆÐING Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI?

Óhætt er að segja að lítil sé hrifning almennings á því ráðslagi að einkavæða öryggisgæsluna á Keflavíkurflugvelli.
NAUÐSYN Á UMRÆÐU UM SPILAFÍKN

NAUÐSYN Á UMRÆÐU UM SPILAFÍKN

Fyrir nokkrum dögum birti ég pistil hér á síðunni, þar sem spurt var hvort sama væri hvernig Háskóla Íslands væri komið í fremstu röð, sbr.
FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

FJÖLSÓTTUR UMRÆÐUFUNDUR HJÁ BSRB

Fyrirlesararnir frá PSI, Jurgen Buxbaum og Alan Leather.Síðastliðinn föstudag, 7. júlí, fór fram á vegum BSRB umræðufundur um opnun vinnumarkaða bæði í Evrópu og á heimsvísu.

VELJUM SKYNSAMLEGUSTU LEIÐIRNAR

Birtist í Morgunblaðinu 08.09.06.Föstudaginn 30. júní ritar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni "Verðum að leita allra leiða".
VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

VG SKRIFAR FORSETA ÍSRAELSKA ÞINGSINS

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur sent forseta ísraelska þingsins, Daliu Itzik, bréf þar sem mannréttindabrotum í Palestínu af hálfu ísraelska hernámsliðsins er harðlega mótmælt, jafnframt því sem óskað er eftir liðsinni þingsins við að fá palestínska þingmenn og ráðherra, sem hafa verið hnepptir í varðhald setta lausa. Fangelsun þingmanna er táknræn um það virðingarleysi sem ísraelska ríkið sýnir lýðræðinu.