Fara í efni

Greinar

ÞJÓÐHÁTÍÐ BANDARÍKJANNA: AT THE INVITATION OF SEGLAGERÐIN ÆGIR

ÞJÓÐHÁTÍÐ BANDARÍKJANNA: AT THE INVITATION OF SEGLAGERÐIN ÆGIR

Hinn 4. júlí nálgast óðum og líður því senn að því að ríkasta stórveldi heimsins, Bandaríki Norður-Ameríku, haldi upp á þjóðhátíðardag sinn.
ÞREYTT RÍKISSTJÓRN LÖTRAR FRAM VEGINN

ÞREYTT RÍKISSTJÓRN LÖTRAR FRAM VEGINN

Ekki lái ég nýjum forsætisráðherra Geir H. Haarde að strjúka sér um ennið með þá arfleifð á bakinu sem fyrirrennarar hans í Stjórnarráðinu skilja eftir sig.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN TEKINN VIÐ STJÓRN REYKJAVÍKURBORGAR

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN TEKINN VIÐ STJÓRN REYKJAVÍKURBORGAR

Ekki fer það framhjá nokkrum manni að stjórnarsamstarf  Íhalds og  og Framsóknar hefur nú tekið sér bólfestu í Ráðhúsi Reykjavíkur.
BÓN RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS: VALDNÍÐINGUR VERNDI OSS FRÁ ÖLLU ILLU

BÓN RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS: VALDNÍÐINGUR VERNDI OSS FRÁ ÖLLU ILLU

Þessa dagana heimsækir George Bush Bandaríkjaforseti Evrópu. Þegar hann kom til Vínarborgar í Austurríki á miðvikudag hermdu fjölmiðlar að aldrei hefði jafn mikill öryggisviðbúnaður verið við komu nokkurs manns til Evrópu og nú vegna þessarar heimsóknar.
VERKEFNI FRAMTÍÐARINNAR: NÁTTÚRUVERND OG JAFNRÉTTI KYNJANNA

VERKEFNI FRAMTÍÐARINNAR: NÁTTÚRUVERND OG JAFNRÉTTI KYNJANNA

Drífa Snædal, nýráðin framkvæmdastýra Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir í grein hér á síðunni að ástæðan fyrir velgengni VG í nýafstöðnum kosningum sé ekki einvörðungu að þakka hefðbundnum félagshyggjuáherslum flokksins, heldur einnig og ekki síður því að VG hafi tekið upp á sína arma náttúruvernd og jafnrétti kynjanna: "Vinstrihreyfingin – grænt framboð stimplaði sig inn sem þriðja stærsta stjórnmálaafl landsins og vinstrisveiflan er sjáanleg.
NORRÆNA SAMSTÖÐUMÓDELIÐ HEFUR SKILAÐ ÁRANGRI

NORRÆNA SAMSTÖÐUMÓDELIÐ HEFUR SKILAÐ ÁRANGRI

Enda þótt Norðurlöndin séu ekki einsleit er margt áþekkt. Alls staðar hefur verkalýðshreyfingin gegnt mikilvægu hlutverki og alls staðar er viðurkennt að eftirsóknarvert sé að jafnvægi ríki í samfélaginu.

SÝNUM FRAMSÓKNARFLOKKNUM MISKUNNSEMI

Ég neita því ekki að í nokkra daga vorkenndi ég Framsóknarflokknum og formanni hans. Allt gekk úrskeiðis. Óheppni virtist elta flokk og formann á röndum.
EINAR ÖGMUNDSSON ALLUR: GEKK HVERGI SPORLAUST YFIR JÖRÐ

EINAR ÖGMUNDSSON ALLUR: GEKK HVERGI SPORLAUST YFIR JÖRÐ

Í dag var borinn til grafar Einar Ögmundsson, frændi minn og náinn vinur. Útför hans var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík og var prestur séra Þórir Stephensen en hann var þremenningur við Einar að frændsemi og var með þeim vinátta.
MÖGNUÐ MENNINGARHÁTÍÐ Í MUNAÐARNESI

MÖGNUÐ MENNINGARHÁTÍÐ Í MUNAÐARNESI

Einhverjar ánægjulegustu samkundur sem ég kem á eru hinar árlegu Menningarhátíðir BSRB í Munaðarnesi. Þar rekur BSRB öflugustu orlofsbyggð verkalýðshreyfingarinnar í landinu, hátt í hundrað sumarhús ásamt þjónustumiðstöð.
INNSÆI EÐA MISMÆLI?

INNSÆI EÐA MISMÆLI?

Þeir voru dramatískir félagarnir að baki Halldóri Ásgrímssyni, formanni Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, á hlaðinu fyrir framan ráðherrabústaðinn á Þingvöllum í gærkvöldi þegar Halldór sagði að hann myndi nú fara frá sem forsætisráðherra og innan skamms einnig sem formaður Framsóknarflokksins.