Fara í efni

Greinar

FINNUR Á LEIÐINNI?

FINNUR Á LEIÐINNI?

Mjög sérkennileg umræða fer nú fram um hugsanlega endurkomu Finns Ingólfssonar í forystusveit Framsóknarflokksins og hugsanlega á ráðherrastól.

EFTIRÁFRÉTTAMENNSKA

Í kvöldfréttatíma RÚV í dag var prýðilega unnin og upplýsandi frétt um ný lög um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur.
ÞAGAÐ UM LÚÐVÍK JÓSEPSSON: ÁSETNINGUR EÐA AULAHÁTTUR HJÁ MORGUNBLAÐINU?

ÞAGAÐ UM LÚÐVÍK JÓSEPSSON: ÁSETNINGUR EÐA AULAHÁTTUR HJÁ MORGUNBLAÐINU?

Nýlega var fjallað um landhelgisdeiluna í blaðakálfi Morgunblaðsins. Umfjöllunin hefur vakið hörð viðbrögð, sem meðal annars hafa teygt sig inn á þessa síðu.
OPIÐ BRÉF TIL ALÞINGIS FRÁ ÞREMUR RÁÐHERRUM

OPIÐ BRÉF TIL ALÞINGIS FRÁ ÞREMUR RÁÐHERRUM

Í Morgunblaðinu í gær birtist opið bréf til alþingismanna um málefni Ríkisútvarpsins þar sem varað er við því að stofnuninni verði breytt í hlutafélag.
HVAÐ ER SATT OG HVAÐ ER LOGIÐ UM FRAMSÓKNARFLOKKINN?

HVAÐ ER SATT OG HVAÐ ER LOGIÐ UM FRAMSÓKNARFLOKKINN?

Fram hefur komið í fréttum að Þjóðarhreyfingin hyggst leggja fram kæru á hendur Framsóknarflokknum í Reykjavík fyrir meint kosningasvindl.
VARAFORMAÐUR VG: FYLGISAUKNINGIN MUN HAFA VARNALEG ÁHRIF

VARAFORMAÐUR VG: FYLGISAUKNINGIN MUN HAFA VARNALEG ÁHRIF

Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs skrifar grein hér á síðuna þar sem hún leggur mat á kosningaúrslitin í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum.
VILBJÖRN

VILBJÖRN

Þá hefur það gerst að ríkisstjórnin er komin í Ráðhús Reykjavíkur. Þangað er mættur Vilbjörn en svo hefur verið kallað þetta samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borginni, með þá Vilhjálm Þ.
UNDIRSKRIFTASÖFNUN: VINNUBRÖGÐ FRÉTTASTOFU SJÓNVARPS GAGNRÝND

UNDIRSKRIFTASÖFNUN: VINNUBRÖGÐ FRÉTTASTOFU SJÓNVARPS GAGNRÝND

 Á netinu gengur nú undirsrkriftasöfnun til að mótmæla þögn fréttastofu Sjónvarpsins um göngu Íslandsvina laugardaginn 27.
SAMFYLKINGIN DREIFIR ÓSANNINDUM

SAMFYLKINGIN DREIFIR ÓSANNINDUM

Þessi mislægu gatnamót eiga ekki heima í Hlíðunum segir í dreifiriti Samfylkingarinnar sem dreift var í Hlíðunum í gær, daginn fyrir kjördag. Í dreifiritinu er þeim ósannindum haldið fram að Samfylkingin sé ein um andstöðu við mislæg gatnamót á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar "samkvæmt úttekt Ríkissjónvarpsins".

ÁTAKS ER ÞÖRF Í HÚSNÆÐISMÁLUM

Birtist í Fréttablaðinu 26.05.06. Greinin er skrifuð í félagi við Þorleif Gunnlaugssn, 3. mann á lista VG í Reykjavík.Sveitarstjórnarkosningar nálgast.