Fara í efni

Greinar

HVERS VEGNA ÞEGIR MORGUNBLAÐIÐ? HVERS VEGNA ÞEGIR FRÉTTABLAÐIÐ...?

Fyrir fáeinum dögum vísaði ég hér á síðunni í afar athyglisverða könnun sem vefritið MÚRINN hefur gengist fyrir á auglýsingakostnaði stjórnmálaflokkanna fyrir komandi kosningar.
EFLUM VG

EFLUM VG

Í morgun birtist könnun Fréttablaðsins sem gefur til kynna að Sjálfstæðisflokkurinn fengi rétt undir helming atkvæða í Reykjavík.
LANDSPÍTALI VINNUR TIL VERÐLAUNA OG LÝSIR SÍÐAN YFIR NEYÐARÁSTANDI

LANDSPÍTALI VINNUR TIL VERÐLAUNA OG LÝSIR SÍÐAN YFIR NEYÐARÁSTANDI

Hvað á maður eiginlega að halda eftir að Landspítalinn Háskólasjúkrahús fær lof og prís frá ríkisstjórninni fyrir afburða góða frammistöðu einn daginn en fáeinum dögum síðar er lýst yfir neyðarástandi á sömu stofnun? Enn mátti heyra óminn af hástemmdum yfirlýsingum Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðisráðherra, þar sem hún lýsti því yfir að spítalinn hefði náð stórkostlegum árangri, átti vart orð til að lýsa hrifningu sinni yfir ráðdeildarsemi forsvarsmanna sjúkrahússins, þegar hún mætti að nýju í fjölmiðlana til að segja þjóðinni að sem betur fer væri til neyðaráætlun fyrir sjúkrahúsið og hafi nú verið gripið til hennar! Reksturinn væri með öðrum orðum kominn í slíkar ógöngur að grípa þyrfti til neyðarúrræða.Ekki ætla ég að gera lítið úr árangri stjórnenda sjúkrahússins í bókhaldskúnstum og hagræðingu við erfiðar aðstæður.
GOTT FRAMTAK HJÁ MÚRNUM

GOTT FRAMTAK HJÁ MÚRNUM

Undir það skal tekið með vefritinu Múrnum að á meðan leynd hvílir yfir sjóðum stjórnmálaflokka er líka hægt að hafa áhyggjur af samskiptum peningamanna og stjórnmálamanna.Múrinn hefur látið fyrirtækið Auglýsingamiðlun taka saman tölur um áætlaða eyðslu stjórnmálaflokka vegna komandi kosninga til sveitarstjórna.  Í þessari áætlun er ekki að finna mat á kostnaði við gerð bæklinga og auglýsinga, leigu á jeppum, flettiskiltum, né neinum þeim varningi sem framboðin bjóða upp á.

"SVO LEGGJUM VIÐ TIL AÐ ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR VERÐI LAGÐUR NIÐUR"

Alltaf er það fyrirsjánlegt hvað sendinefndir á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem koma hingað til lands að leggja okkur lífsreglurnar, hafa að segja.
OPINBERUNARFUNDUR NIÐURLÆGINGAR

OPINBERUNARFUNDUR NIÐURLÆGINGAR

Í dag fer fram í Reykjavík ráðstefna í nafni tímaritsins The Economist um orkulandið Ísland, sem býður upp á ódýra orku og skattafslátt til auðhringa sem vilja láta svo lítið að stinga niður fæti í boði ríkisstjórnar Íslands.
UM STJÓRNMÁL Í SKAGAFIRÐI: BARA AÐ OFTAR VÆRI KOSIÐ...

UM STJÓRNMÁL Í SKAGAFIRÐI: BARA AÐ OFTAR VÆRI KOSIÐ...

Það er umhugsunarefni að fyrir kosningar er tónninn í stjórnmálamönnum oft annar en að kosningum afloknum. Það á ekki síst við um sjálfstæðismenn – líka í Skagafirði.

ORÐSENDING TIL EINARS ODDS FRÁ ÞJÓÐVILJARITSTJÓRA Á SKAGANUM

Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður, og einn helsti talsmaður atvinnurekenda um árabil, hefur hafið upp raust sína til að vara við vaxandi verðbólgu.

HVAÐ VAKIR FYRIR MORGUNBLAÐINU?

Birtist í Morgunblaðinu 11.05.06Undarlegt hefur verið að fylgjast með tilraunum fjölmiðla að grafa undan baráttudegi verkalýðsins 1.
SLAGURINN UM ÞJÓÐLENDURNAR

SLAGURINN UM ÞJÓÐLENDURNAR

Eflaust er erfitt að alhæfa um þau átök sem eiga sér stað í réttarsölum landsins um markalínur á milli eignarlands einstaklinga annars vegar og svokallaðra þjóðlendna hins vegar.