Fara í efni

Greinar

SADISTAR Í SJÓNVARPI

SADISTAR Í SJÓNVARPI

Af tilviljun fylgdist ég með þætti á Skjá einum í kvöld sem heitir, ef ég tók rétt eftir, Top American Model.
EXBÉ VIRÐIR REGLURNAR Á SINN HÁTT

EXBÉ VIRÐIR REGLURNAR Á SINN HÁTT

Sérstakt um margt er ex-bé framboðið í Reykjavík. Það er ekki aðeins sérstakt fyrir nafngiftina, en sennilega mun það ekki hafa gerst áður í stjórnmála-sögunni að breytt sé yfir nafn og kennitölu stjórnmálaflokks eins rækilega og í tilviki Framsóknarflokksins, sem auglýsingastofan hefur greinilega ráðlagt að nefna aldrei á nafn.
VIÐKVÆMIR VERKALÝÐSFORINGJAR EÐA RANGTÚLKANIR MORGUNBLAÐSINS?

VIÐKVÆMIR VERKALÝÐSFORINGJAR EÐA RANGTÚLKANIR MORGUNBLAÐSINS?

               Nokkur umræða hefur orðið um þátttöku í hátíðahöldum og baráttufundum 1. maí sl.
LYGARINN SEM RÍKISSTJÓRNIN VILL AÐ VERJI ÍSLAND

LYGARINN SEM RÍKISSTJÓRNIN VILL AÐ VERJI ÍSLAND

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, leitar nú ákaft ásjár, hjá Bandaríkjastjórn um framhald á "varnarsamningnum" sem svo er nefndur.
HVER KANN EKKI AÐ TELJA?

HVER KANN EKKI AÐ TELJA?

Annað hvort er það svo, að heimildarmaður fjölmiðla um fjöldann í kröfugöngu og útifundi í Reykjavík í gær, kann ekki að telja eða sá hinn sami er að reyna að falsa söguna.
1. MAÍ RÆÐA Í STAPANUM Í REYKJANESBÆ

1. MAÍ RÆÐA Í STAPANUM Í REYKJANESBÆ

Ræða flutt í Stapanum í Reykjanesbæ í tilefni dagsins Góðir félagar. Það er sérlega ánægjulegt að vera hér í Stapanum hinn 1.
HEITT HJARTA, GRÆNIR FINGUR

HEITT HJARTA, GRÆNIR FINGUR

1. maí ávarp á samkomu Vinstri grænna í Kópavogi .Í gamla daga var stundum sagt um sósíalista að þótt teórian væri klár, væri praxísinn oft smár.

STEFNIR Í SUMARÞING

Ríkisstjórnin hefur nú kastað stríðshanskanum. Það gerði hún þegar hún ákvað að rífa frumvarpið um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins út úr menntamálanefnd Alþingis og henda því inn í þriðju og jafnframt lokaumræðu á Alþingi.
FORMAÐUR VG KVITTAR FYRIR BOÐ Á RÁÐSTEFNU

FORMAÐUR VG KVITTAR FYRIR BOÐ Á RÁÐSTEFNU

Í Morgunblaðinu í dag gerir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að umtalsefni ráðstefnu breska vikuritsins "The Economist", sem verður á Hótel Nordica 15.
AÐ ÓTTAST SPEGILMYND SÍNA

AÐ ÓTTAST SPEGILMYND SÍNA

Einar Kárason rithöfundur skrifar oft lipran texta. Ekki er þar með sagt að alltaf sé mikið vit í honum. Í grein í Morgunblaðinu í dag reynir Einar að svara sjálfum sér þeirri spurningu af hverju Íhaldið óttist bara Samfylkinguna.