Fara í efni

Greinar

NÁ VARNAÐARORÐ ÞINGMANNA FRAMSÓKNARFLOKKSINS TIL RÚV?

Engin fjölmiðlalög nema sátt verði milli flokkanna. Þetta er haft eftir þingmönnum Framsóknarflokksins í fjölmiðlum í dag.
FRAMSÓKN VILL MALBIKA SKERJAFJÖRÐINN

FRAMSÓKN VILL MALBIKA SKERJAFJÖRÐINN

""Svo virðist sem stjórnmálamenn haldi aldrei á lofti orðinu sátt nema ósátt ríki." Svo mæltist Staksteinari Morgunblaðsins 19.

Á RÍKISÚTVARPIÐ AÐ VERA ÞJÓNUSTUSTOFNUN EÐA FJÁRFESTINGAFYRIRTÆKI?

Birtist í Blaðinu 22.04.06.Ríkisútvarpið sinnir margvíslegu menningarlegu og þjónustutengdu hlutverki. Til þess að rækja hlutverk sitt fær Ríkisútvarpið tekjur af auglýsingum og lögbundnu afnotagjaldi.
MIKIÐ Í HÚFI AÐ TRYGGJA GÓÐA KOSNINGU VG Í REYKJAVÍK

MIKIÐ Í HÚFI AÐ TRYGGJA GÓÐA KOSNINGU VG Í REYKJAVÍK

Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík er firnasterkur. Svandís Svavarsdóttir hefur sannað sig sem mjög öflugur stjórnmálamaður, sem þegar hefur skipað sér í fremstu röð stjórnmálamanna í landinu.

RÍKISÚTVARP ER EKKI SAMA OG RÚV HF

Birtist í Fréttablaðinu 20.04.06.Oft hafa menn amast við athugasemdum útvarpsráðs gagnvart rekstri Ríkisútvarpsins.

ÞAÐ ER HÆGT AÐ LAGA RÍKISÚTVARPIIÐ ÁN HÁEFFSINS

Birtist í Morgunblaðinu 19.04.06.Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segir það vera brýnt hagsmunamál að breyta Ríkisútvarpinu í hlutafélag.

ER SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN ORÐINN ÞRÖNGSÝNNI?

Birtist í Morgunblaðinu 18.04.06.Í rúma þrjá aldarfjórðunga, eða allar götur frá því Ríkisútvarpið var stofnað árið 1930, hefur það vaxið og dafnað sem ein helsta menningarstofnun þjóðarinnar.
BREYTTAR ÁHERSLUR SAMFYLKINGARINNAR Í SKATTA- OG STÓRIÐJUMÁLUM?

BREYTTAR ÁHERSLUR SAMFYLKINGARINNAR Í SKATTA- OG STÓRIÐJUMÁLUM?

Batnandi fólki er best að lifa. Þess vegna hljótum við að taka fagnandi yfirlýsingum formanns Samfylkingarinnar, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, í fréttum um helgina, um úrræði í efnahagsmálum.

"BUSH BELONGS...

...bin Laden belongs – all, all belong. Gays, lesbians and so called straigths, all are loved, all are precious... Allir eiga samleið.
DJÚPVITUR BOÐSKAPUR FRÁ REYNIVÖLLUM Í KJÓS

DJÚPVITUR BOÐSKAPUR FRÁ REYNIVÖLLUM Í KJÓS

"Hvað er á bak við hina bandarísku hersetu í Keflavík undanfarna áratugi, hvað er á bak við herþotur og herþyrlur, kafbáta og herskip, hvað er á bak við einkennisbúninga og heiðursmerki, kaskeiti og radarstöðvar? Hvaða hugarfar og heimsmynd er það sem við Íslendingar erum að kveðja – sumir með söknuði, aðrir fagnandi – þegar þoturnar fjórar hverfa í átt til hnígandi sólar?" Þannig spyr séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós í útvarpsmessu 26.