Fara í efni

Greinar

HÆKKUN ÍBÚÐALÁNA FAGNAÐ

Í gær var skýrt frá því að hámarkslán hjá Íbúðalánasjóði yrðu hækkuð í 18 milljónir króna. Það er varfærin hækkun – ekki síst ef menn ætla að halda sig við loforð um að veita 90% húsnæðislán.

100. TBL. FRÉTTABRÉFSINS

Það fréttabréf sem þið hafið nú fyrir framan ykkur er það hundraðasta í röðinni. Það hefur verið sent reglulega út allt frá því að ég stofnaði vefsíðu mína ogmundur.is og við lauslega athugun kemur í ljós að í fréttabréfinu hafa birst á níunda hundrað greinar eftir mig, um 150 greinar eftir aðra höfunda og hátt í 600 lesendabréf.
VILHJÁLMUR Á HÁLUM ÍS – EN ÓSKAÐ VELFARNAÐAR

VILHJÁLMUR Á HÁLUM ÍS – EN ÓSKAÐ VELFARNAÐAR

Ég vil gjarnan óska Vilhjálmi Egilssyni, nýjum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, velfarnaðar í starfi. Vilhjálmur er vanur maður eins og sagt er sem kann mikið fyrir sér.

ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í HUGSJÓNAHAM

Yfirleitt hrífst ég af hugsjónafólki. Að sjálfsögðu er hrifningin þó háð því hver hugsjónin er. Það verður að játast að hugsjón þeirra Bjarna Benediktssonar, Birgis Ármannssonar, Drífu Hjartardóttur, Guðjóns Hjörleifssonar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Gunnars Örlygssonar, Péturs H.
Á MÓTI LÝÐRÆÐI: ÍSRAEL, ÍSLAND, ESB OG BUSH

Á MÓTI LÝÐRÆÐI: ÍSRAEL, ÍSLAND, ESB OG BUSH

Athygli vakti við umræðu um utanríkismál á Alþingi í vikunni hve mjög Geir H. Haarde endurómaði áherslur bandarískrar utanríkisstefnu í ræðu sinni.
GLEYMDI EINUM

GLEYMDI EINUM

Í gær fjallaði ég um helstu samstarfsmenn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra um breytingar á lögum um útvarpsrekstur í landinu.
ÞORGERÐUR OG FÉLAGAR SETJI FRUMVARP UM RÚV HF Á ÍS

ÞORGERÐUR OG FÉLAGAR SETJI FRUMVARP UM RÚV HF Á ÍS

Umræður um frumvarp ríkisstjórnarinnar um að hlutafélagavæða Ríkisútbvarpið eru nú að hefjast fyrir alvöru í þjóðfélaginu.

RÍKISSTJÓRNIN RÝFUR SÁTT UM RÍKISÚTVARPIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 05.04.06."Það er merkilegur veruleiki að í byrjun 21. aldar er allgóð samstaða frá vinstri til hægri í stjórnmálum um að starfrækja ríkisútvarp.
HVERJIR  HAGNAST  Á  MARKAÐSVÆÐINGU  RAFMAGNS

HVERJIR HAGNAST Á MARKAÐSVÆÐINGU RAFMAGNS

Ríkisstjórn Íslands er óþreytandi við að reyna að sýna okkur fram á hve skynsamlegt sé að markaðsvæða raforkugeirann.

FRUMVARP UM RÚV HF: ÓÚTFYLLTUR VÍXILL TIL FRAMTÍÐAR SEGJA STARFSMENN

Í dag var haldinn fjölmennur fundur starfsmanna Ríkisútvarpsins. Lögfræðingur BSRB, Erna Guðmundsdóttir, fór yfir frumvarp ríkisstjórnarinnar sem nú er til umræðu á Alþingi og gengur út á að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Á fundinum flutti útvarpsstjóri , Páll Magnússon, einnig ávarp svo og ég sem sótti fundinn sem formaður BSRB. Fulltrúar  BHM og Rafiðnaðarsambandsins sóttu einnig fundinn. Einkum voru það réttindamál starfsmanna sem voru til umræðu og gerðu starfsmenn Ríkisútvarpsins alvarlegar athugasemdir við frumvarp ríkisstjórnarinnar.