Fara í efni

Greinar

BEINUM SJÓNUM OKKAR AÐ PALESTÍNU Í MINNINGU RACHELAR COREY

BEINUM SJÓNUM OKKAR AÐ PALESTÍNU Í MINNINGU RACHELAR COREY

Ekkert láta er á yfirgangi og ofbeldisverkum ísraelska hersins gagnvart Palestínumönnum. Hættan er sú, að vegna þess hve langvinnt ofbeldið er, dofni áhugi umheimsins og fólk fari að líta sömu augum á það og hið daglega brauð.

ÞAÐ VERÐUR KOSIÐ UM VATNIÐ

Menn hafa spurt hvort það hafi eitthvað upp á sig fyrir stjórnarandstöðuna á Alþingi að halda þar uppi löngum og ströngum málflutningi eins og raunin hefur verið með vatnalagafrumvarp ríkisstjórnarinnar að undanförnu.

HVERT ER HLUTVERK UPPLÝSINGAFULLTRÚA FORSÆTISRÁÐUNEYTISINS?

Að gefnu tilefni velti ég því fyrir mér hve marga aðstoðarmenn Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, hafi ráðið til starfa í forsætisráðuneytinu.

ASÍ OG ALÞÝÐUFLOKKUR 90 ÁRA - SAGAN ER OKKAR ALLRA

Rétt 90 ár eru nú liðin frá stofnun Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins og var efnt til hátíðarsamkomu í Ráðhúsi Reykjavíkur af því tilefni í dag.

AÐ KOMAST INN Í HEIM HEYRNARLAUSRA

Í kvöld sá ég frábæra leiksýningu í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Það var sýning Draumasmiðjunnar í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið á Viðtalinu, eftir þær Lailu Margréti Arnþórsdóttur og Margréti Pétursdóttur.
RÉTTLÁT REIÐI EÐA DÓMGREINDARLEYSI?

RÉTTLÁT REIÐI EÐA DÓMGREINDARLEYSI?

Í vikunni tók Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, pokann sinn og yfirgaf ráðuneyti og þing. Spunnust af þessu orðaskipti á Alþingi.
8. MARS: BARÁTTUDAGUR KVENNA

8. MARS: BARÁTTUDAGUR KVENNA

Dagurinn í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og er í tilefni dagsins efnt til ráðstefnuhalds og fjölda funda af hálfu kvennasamtaka og verkalýðshreyfingar.

SJÓNARMIÐ ÞJÓÐVILJANS Á SKAGANUM OG ÁLVAKAN Í HLJÓMALIND

Ég hef fengið nokkur viðbrögð á ummæli mín á Alþingi í gær um hótanir Alcan um að loka álverinu í Straumsvík, yrði ekki farið að vilja álrisans um heimildir til stækkunar álversins.
HVERS VEGNA HLUSTAR FRAMSÓKN EKKI Á GUÐNA?

HVERS VEGNA HLUSTAR FRAMSÓKN EKKI Á GUÐNA?

Öfgafull stefna Framsóknarflokksins í stóriðjumálum veldur samstarfsflokknum í ríkisstjórn undrun og vaxandi áhyggjum.
ÖSSUR, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG HLEKKIR HUGARFARSINS

ÖSSUR, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG HLEKKIR HUGARFARSINS

Össur Skarphéðinsson skrifar pistil á heimasíðu sína í lok vikunnar sem hann nefnir Ögmundur – og hlekkir hugarfarsins.