Fara í efni

Greinar

NÝ “RANNSÓKNARSTÖД VILL AUKA SKILNING Á “EIGNARÉTTINDUM”

NÝ “RANNSÓKNARSTÖД VILL AUKA SKILNING Á “EIGNARÉTTINDUM”

Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um nýútkomna skýrslu eftir hagfræðingana Tryggva Þór Herbertsson, Halldór Benjamín Þorbergsson og Rósu Björk Sveinsdóttur, sem ber heitið Ísland og alþjóðaviðskipti.
ALÞJÓÐASAMTÖK LAUNAFÓLKS VILJA ALÞJÓÐAVÆÐINGU Á RÉTTLÁTUM FORSENDUM

ALÞJÓÐASAMTÖK LAUNAFÓLKS VILJA ALÞJÓÐAVÆÐINGU Á RÉTTLÁTUM FORSENDUM

 Í Fréttablaðinu í gær furða menn sig á áherslum BSRB varðandi Doha-viðræðurnar svokölluðu, sem fram fara á vegum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO.

ERTU AÐ VERÐA NÁTTÚRULAUS?

Í kvöld voru haldnir magnaðir tónleikar í Laugardalshöllinni í þágu náttúruverndar undir kjörorðinu, Ertu að verða náttúrulaus?  Margir fremstu listamenn þjóðarinnar komu fram á þessum maraþontónleikum.
RÍKISSTJÓRNIN OG KJARAMISRÉTTIÐ

RÍKISSTJÓRNIN OG KJARAMISRÉTTIÐ

Valgerður Sverrisdóttir kom fram á Morgunvakt RÚV í morgun til að fjalla um launagjána sem myndast hefur í íslensku samfélagi.

ÁRAMÓTAHUGLEIÐINGAR HALLDÓRS OG HELGU

Í byrjun vikunnar birtut í Morgunblaðinu ýmsar áramótahugleiðingar, þar á meðal þeirra Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, og Helgu Hansdóttur yfirlæknis í almennum öldrunarlækningum LSH, Landakoti.

RÍKISSTJÓRNINNI BER AÐ KVEÐJA ALÞINGI SAMAN ÞEGAR Í STAÐ

Stjórnarandstaðan ítrekaði í dag kröfu um að Alþingi verði kallað saman til þess að fresta með lögformlegum hætti framkvæmd á ákvörðun Kjaradóms um launahækkanir til handa dómurum, alþingismönnum, ráðherrum, forseta Íslands, biskupi og þeim öðrum sem heyra undir hans forsjá.
BURT MEÐ KJARADÓM ! - GEÐFELLT, SAGÐI ÞÁVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA

BURT MEÐ KJARADÓM ! - GEÐFELLT, SAGÐI ÞÁVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA

Á Alþingi árið 1995 lagði ég fram þingmál sem fól það í sér "að leggja niður kjaradóm og kjaranefnd ..." Laun þeirra sem kjaradómur úrskurðar nú um "verði ákveðin af Alþingi að fenginni tillögu launanefndar sem starfi á ábyrgð Alþingis.

HVER BER ÁBYRGÐ Á LAUNAMISRÉTTINU?

Mikil og réttlát reiði er nú í þjóðfélaginu út af ákvörðunum Kjaradóms um hækkun launa forseta, alþingismanna, ráðherra, dómara, biskups og fleiri, talsvert umfram þær hækkanir sem samið hefur verið um í kjarasamningum almennt.Hið alvarlega í þessu er tvennt.

MÁLEFNI ALDRAÐRA FÁI FORGANG

Birtist í m-á-l-e-f-n-u-m Aldraðra 3.tbl.14.árg.2005Málefni aldraðra eru nú í brennidepli sem aldrei fyrr og er það mín tilfinning að skilningur á nauðsyn þess að gripið verði til róttækra aðgerða fari nú vaxandi í þóðfélaginu.
RÍKISÚTVARPIÐ 75 ÁRA

RÍKISÚTVARPIÐ 75 ÁRA

Í dag eru 75 ár frá stofnun Ríkisútvarpsins. Því miður hafði ég ekki tök á að fylgjast með sjónvarpsþættinum sem sýndur var í kvöld af þessu tilefni.