Birtist í Morgunblaðinu 06.11.05.Fimmtudaginn 3. nóvember skrifar Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni Neyðaróp frá RÚV.
Auglýsingar eru bráðnauðsynlegar til þess að koma á framfæri upplýsingum um vöru og þjónustu. Ef þetta er gert á sannverðugan hátt eru auglýsingar til góðs.
Á Alþingi í gær var á meðal annars rætt um frumvarp Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, sem gengur út á að heimila Jafnréttisstofu aðgang að launum á vinnustöðum, jafnt einkareknum sem opinberum.
Í morgun fór fram nokkuð sérstök umræða á Alþingi um málefni Listdansskóla Íslands. Frá því var skýrt í sumar að skólinn yrði lagður niður með valdboði.
Í kvöldfréttum Sjónvarps í gær og síðan í Kastljósi í kjölfarið var lagt út af innanhússpósti í Vinnumálastofnun þar sem fram kom það sjónarmið starfsmanns að afgreiða ætti umsókn um starfsleyfi fyrir tiltekinn erlendan verkamann með "ljóshraða" enda mætti búast við því að fyrir vikið væri verkamaðurinn reiðubúinn að fletta ofan af óheiðarlegum vinnubrögðum óprúttinnar starfsmannaleigu.
Í fréttum í morgunútvarpi fór Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, mikinn og sagði það ósannindi sem haldið hefði verið fram, að til stæði af hálfu Sjálfstæðisflokksins að selja Orkuveituna.
Birtist í Morgunblaðinu 31.10.05.Fyrir rúmri viku birti ég í Morgunblaðinu "Opið bréf til Samfylkingarfólks". Þar er spurt um stefnu Samfylkingarinnar.
Í morgunútvarpi í dag var fjallað um fæðingarorlof karla. Rætt var við hæstráðendur í banka. Spurt var hver ástæða væri fyrir því að karlar fari síður í fæðingarorlof en konur en sérstaklega var fjallað um hátekjuhópinn.