Fara í efni

Greinar

ÓVÆNT ÚTSPIL Í KVÓTAMÁLUM

Nokkur blaðaskrif hafa orðið síðustu daga í kjölfar Opins bréfs til Samfylkingarfólks, sem ég birti í Morgunblaðinu fyrir rúmri viku.
STÓRKOSTLEG RÁÐSTEFNA UM VATN

STÓRKOSTLEG RÁÐSTEFNA UM VATN

Í dag var haldin ráðstefna um vatn sem 7 almannasamtök stóðu að: BSRB, Kennarasamband Íslands, Landvernd, Menningar og friðarsamtök íslenskra kvenna, Náttúruverndarsamtökin, Samtök starfsfólks fjármálafyrirtækja og Þjóðkirkjan.
BREIÐ SAMSTAÐA UM VATNIÐ

BREIÐ SAMSTAÐA UM VATNIÐ

Á þessari auglýsingu, sem hér má sjá, er vakin athygli á ráðstefnu, sem sjö félagasamtök og stofnanir efna til, um mikilvægi vatns og hvernig með það er farið.

TILBOÐIÐ Í LANDMÆLINGAR ER VÍTI TIL VARNAÐAR

Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, lýsti því yfir sl. vor að hún vildi fylgja þeirri stefnu að Landmælingar kæmu ekki til með að annast verkefni, sem væru hugsanlega í samkeppni við önnur fyrirtæki.

BLAIR TEKINN Í BÓLINU

Breska stjórnin með Blair forsætisráðherra í broddi fylkingar hefur heldur betur verið tekin í bólinu. Margoft hefur hún staðhæft að einkaframkvæmd innan samfélagsþjónustunnar hafi gefið góða raun og vitnað í skýrslur máli sínu til stuðnings.
BARÁTTUANDINN ÓLGAR

BARÁTTUANDINN ÓLGAR

Dagurinn í dag var stór dagur í jafnréttisbaráttu kvenna. Tugþúsundirnar, sem tóku þátt í fjöldagöngunni í Reykjavík og fjölsóttir baráttufundir um allt land undirstrikuðu samstöðu kvenna og þann ásetning þeirra að ná árangri í baráttu sinni fyrir jafnrétti.
MARGIR RÁÐHERRAR UM SMÁA GREIN

MARGIR RÁÐHERRAR UM SMÁA GREIN

      Birtist í Morgunblaðinu 22.10.05.Sú var tíðin að frá Norðurlöndunum komu ferskir vindar inn í alþjóðastjórnmálin.

OPIÐ BRÉF TIL SAMFYLKINGARFÓLKS

Birtist í Morgunblaðinu 21.10.05.Í Sjálfstæðisflokknum er nú talað opinskátt um hve æskilegt væri að samstarf tækist með Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu í landsmálum.

VIÐ BERUM ENGA ÁBYRGÐ!

Á sínum tíma var gumað af því að Eimskipafélag Íslands væri óskabarn þjóðarinnar. Alþýða manna og bæði hér á landi og í byggðum Vestur-Íslendinga gáfu stórfé til að félaginu tækist að sinna þjóðþrifaverkefnum, sjá um strandsiglingar umhverfis landið og annast millilandasiglingar.

FLUGVÖLLUR Á LÖNGUSKERJUM ER FRÁLEITUR KOSTUR

Birtist í Morgunpósti VG 18.10.10Þegar Hrafn Gunnlaugsson fyrst fleytti hugmyndinni um flugvöll á Lönguskerjum var það gert í mjög víðu samhengi – og að mörgu leyti frjóu og skemmtilegu.Hrafn vildi flytja Árbæjarsafn í Hljómskálagarðinn, hækka byggingu hér, lækka þar, til dæmis vildi hann sníða nýbyggingu ofan af gamla Útvegsbankanum, núverandi dómshúsi við Lækjartorg, endurskoða afstöðu okkar til fífilsins og sóleyjarinnar, en eins og menn rekur ef til vill minni til fór grassláttur og reyting "illgresis" mjög fyrir brjóstið á Hrafni.