Fara í efni

Greinar

Er ekki rétt að láta menn njóta sannmælis - jafnvel þótt NATÓ eigi í hlut?

Hvers vegna skyldi þinglokksformaður Sjálfstæðisflokksins sjá ástæðu til að opinbera í sífellu skoðanir sínar um Afganistan,  augljósa fordóma og talsverða vanþekkingu? Í dag skrifar hann eftirfarandi á heimasíðu sína www.ekg.is : "Ögmundur Jónasson var einn þeirra sem ekki vildi steypa af stóli ógnarstjórn Talíbana í Afghanistan, sem þó veitti Osama bin laden og hryðjuverkamönnum hans skjól.

Powell og Guðfinnsson skýra hernám Afganistans

Í nóvember árið  2001 sagði Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna: "Engir samningar verða gerðir á kostnað afganskra kvenna".

Einar K Guðfinnsson missir jafnvægið

Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Einar K. Guðfinnsson, er dagfarsprúður maður. Það hendir þó af og til að tilfinningarnar bera hann ofurliði.
Sveitarfélögin og ríkið axli ábyrgð - strax!

Sveitarfélögin og ríkið axli ábyrgð - strax!

Kennaraverkfallið dregst enn á langinn og virðist það ætla að standa óhugnanlega lengi í sveitarstjórnarmönnum að koma nægilega til móts við kennara til að leysa deiluna.

Ákall til Samfylkingarinnar: Ekki Blair til Íslands!

Birtist í Morgunblaðinu 21.10.04.Sl. mánudag greinir Morgunblaðið frá stefnumótunarvinnu Samfylkingarinnar á sviði skólamála.
HASLA könnun kynnt

HASLA könnun kynnt

Í gær var kynnt könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Hagrannsóknastofnun launafólks í almannaþjónustu (HASLA).
Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Framtíðarnefnd á leið til fortíðar

Getur verið að Framtíðarnefnd Samfylkingarinnar viti ekki hvað snýr fram og hvað aftur? Fram vísar fram á við en fortíð tilbaka.

Misskilningur dómsmálaráðherra leiðréttur

Birtist í Morgunblaðinu 18.10.04.Fyrir fáeinum dögum reit ég grein í Morgunblaðið þar sem ég átaldi harðlega þá ákvörðun Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, að stroka Mannréttindaskrifstofu út af fjárlagaliðum dómsmálaráðuneytisins.

Kröftug sveitarstjórnarráðstefna VG

Um helgina hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð ráðstefnu um sveitarstjórnarmál. Ráðstefnuna sóttu sveitarstjórnarmenn flokksins víðs vegar að af landinu, báru saman bækur sínar og lögðu á ráðin um framtíðina.

Hlýjar kveðjur frá Össuri

Á flokkstjórnarráðstefnu Samfylkingarinnar nú um helgina sendi Össur Skarphéðinsson,  formaður þess flokks, stjórnarandstöðunni hlýjar kveðjur - og raunsæjar - mjög í anda þess sem Vinstrihreyfingin grænt framboð sagði fyrir síðustu Alþingiskosningar.