Fara í efni

Greinar

Brellur Björns Bjarnasonar

Í ljósi þeirra atburða sem nú eru að gerast er vert að láta hugann reika aftur í tímann – ekki mjög langt – og gaumgæfa hvað ríkisstjórnin og einstakir ráðherrar hafa sagt að undanförnu.

Eru fjölmiðlalögin stjórnarskrárbrots virði?

Birtist í Morgunblaðinu 01.07.04.Formenn ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu þverpólitísku samstarfi um skipulag fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu.

Tímabær umræða um verktakagreiðslur

Nú þyrfti að gera úttekt á verkatakagreiðslum á íslenskum vinnumarkaði. Kanna þyrfti hvort slíkt fyrirkomulag sé að færast í vöxt eða hvort ástandið sé óbreytt.

Söguskýring Halldórs Ásgrímssonar: "Það vildu allir fara á þingvöll 17. júní."

Formaður Framsóknarflokksins hlýtur að hafa slegið einhver met í söguskýringum í fréttaviðtölum í gær. Fernt  stendur upp úr.
Sjálfstæðisflokkurinn, Morgunblaðið, forsetaembættið og framtíð þess

Sjálfstæðisflokkurinn, Morgunblaðið, forsetaembættið og framtíð þess

Morgunblaðið hefur lengi verið langöflugasta og stærsta dagblað á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn er að sama skapi stærsti stjórnmálaflokkur landsins.

Steig hann á tær forstöðumanna kaupfélagsins?

Kristján Hjelm sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Hólahrepps fær góðar umsagnir þeirra sem DV leitaði til í athyglisverðri fréttaumfjöllun blaðsins um málefni sparisjóðsins.

Enn atlaga að sparisjóði - lagasetning verði könnuð

Í DV í dag er slegið upp á forsíðu átökum um Sparisjóð Hólahrepps og tilraunum forsvarsmanna Kaupfélags Skagfirðinga að ná sjóðnum undir sig.

Er ríkisstjórnin að fara á taugum eða er hún bara á móti lýðræði?

Davíð er löngu hættur að koma á óvart. Líka Halldór. Þeir tveir eru eins útreiknanlegir og Baldur og Konni voru á sinni á tíð; mjög samrýmdir og töluðu alltaf einum rómi.

Öryggistilfinning Bandaríkjaforseta

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag segir frá Írlandsheimsókn Bush Bandaríkjaforseta undir yfirskriftinni Heimurinn er öruggari en áður.

Hvað er framundan?

Það vekur óneitanlega athygli hve samdóma álit það er manna á meðal að núverandi ríkisstjórn sé komin að fótum fram.