Fara í efni

Greinar

Flottur Valgarður

Flottur Valgarður

Mikið fjölmenni var við opnun málverkasýningar Valgarðs Gunnarssonar, myndlistarmanns í Munaðarnesi á laugardag og var félagsmiðstöðin í orlofsbyggðum BSRB full út úr dyrum.

Bandaríkjaforseti: fífl eða fól?

Ég hlustaði á Bush Bandaríkjaforseta í gærkvöld bregðast við morði á Bandaríkjamanni í Saudi Arabíu. Allir siðaðir menn fordæma þetta morð.
Evrópusinnar – en gagnrýnin

Evrópusinnar – en gagnrýnin

Á nýafstöðnu þingi EPSU (European Public Service Union, Starfsfólk í Almannaþjónustu innan Evrópusambandsins og EES) í Stokkhólmi í vikunni kom fram harðari tónn frá forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar og gagnrýnni í garð Evrópusambandsins en fram hefur komið í langan tíma.
Menning í Munaðarnesi

Menning í Munaðarnesi

BSRB sýnir það framtak á hverju sumri að efna til Menningarhátíðar í orlofsbyggðum bandalagsins í Munaðarnesi.

Norrænir kratar eru stoltir af að hafa stundað einelti

Í flugvél fékk ég í hendur bók eftir Johan Ehrenberg, sem ber áhugaverðan titil: Sósíalisminn, vinur minn. Ekki gafst tóm til að lesa alla bókina en á nokkrum stöðum var borið niður.

Skýrir sauðargæran lélega kosningaþátttöku í Evrópusambandsríkjunum?

Í dag lauk í Stokkhólmi þingi EPSU ( Samtaka Launafólks í Almannaþónustu innan Evrópusambadsins og Hins Evrópska Efnahagssvæðis).

"Bolkenstein / Frankenstein"

Það er ekki tekið út með sældinni að heita Fritz Bolkenstein. Það er að vísu ekki bara nafnið sem veldur, heldur það sem þessi verkstjóri Evrópusambandsins við smíði nýrrar tilskipunar um þjónustustarfsemi, þykir hafa á samviskunni.

Mikilvæg viðskipti fyrir búlgörsku þjóðina?

Í Svíþjóð þar sem ég er staddur þessa dagana hefur mikið verið fjallað um Búlgaríu í aðdraganda þess að Búlgarir og Svíar háðu kappleik í knattspyrnu.

Að gera einfalda hluti flókna

Birtist í Morgunblaðinu 12.06.04.Miklar geðshræringar eru nú í Stjórnarráði Íslands. Tilefnið þekkir þjóðin.
Tekist á um framtíð almannaþjónustunnar

Tekist á um framtíð almannaþjónustunnar

Að mínu mati eru Public Service Interantional (PSI), Alþjóðasamtök starfsfólks í almannaþjónustu, kröftugustu alþjóðasamtök launafólks starfandi í heiminum.