Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Október 2006

ÓLÍNA OG SÍÐA 2 Í MOGGA

ÓLÍNA OG SÍÐA 2 Í MOGGA

Fyrir fáeinum dögum fékk ég bréf frá Ólínu, sem vakti athygli á því hve lýsandi og táknræn frásögn Morgunblaðsins var síðastliðinn föstudag af vesturför þremenninganna, Geirs, Valgerðar og Björns.
UPPVAKNINGUR Í SNÆFELLSBÆ OG STRAUMSVÍK

UPPVAKNINGUR Í SNÆFELLSBÆ OG STRAUMSVÍK

Í fjölmiðlum hefur nokkuð verið fjallað um deilur BSRB við bæjarstjórnina í Snæfellsbæ í kjölfar uppsagna starfsmanna hjá bæjarfélaginu.
NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

Í byrjun vikunnar var haldinn aðalfundur Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins. Fundurinn var prýðilegur, flutt voru fróðleg og skemmtileg erindi og fram fór umræða um málefni sem tengjast Ríkisútvarpinu, þá ekki síst um framtíð þess.

TÍMI TÍMAMÓTANNA AÐ RENNA UPP

Kosningar nálgast. Það liggur í loftinu og má merkja á ýmsu. Prófkjörsbarátta er hafin innan flokkanna og pólitíkin að taka á sig mynd kosningabaráttu.

RÚSSNESKI FÁNINN, NAGLAKLIPPURNAR Í LEIFSSTÖÐ OG ÖRYGGI BORGARANS

Ungir menn stálu fána rússneska sendiráðsins í "fylliríi" að sögn fréttastofu RÚV. Rússar mótmæltu kröftulega og kröfðust aðgerða.
ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

Fréttablaðið hefur verið með ágætan fréttaflutning að undanförnu um þróun innan spítalakerfisins. Í föstudagsútgáfunni er að finna athyglisvert viðtal við Jóhannes M.
STÖNDUM VÖRÐ UM JÖKULÁRNAR Í SKAGAFIRÐI

STÖNDUM VÖRÐ UM JÖKULÁRNAR Í SKAGAFIRÐI

Ef umræðan um Kárahnjúkavirkjun hefði verið komin á það stig sem hún er nú, þegar virkjunin var á teikniborðinu, hefði aldrei orðið af henni.

STAKSTEINAR, MÁLFRELSIÐ OG MEIÐYRÐALÖGGJÖFIN

Birtist í Morgunpósti VG 02.10.06.Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er fjallað um þá sem tóku þátt í báráttu fyrir herlausu Íslandi, það fólk sem tók þátt í Keflavíkurgöngum til að leggja áherslu á sjónarmið sín eða skrifaði og talaði fyrir friði og gegn vígbúnaði.Um þessa einstaklinga og hvað fyrir þeim vakti segir m.a.

KRAFTMIKIL ÞINGBYRJUN

Í dag kom Alþingi saman til fundar eftir sumarhlé. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sagði þjóðina standa á tímamótum.