Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast.
Fyrirhuguð hátíð Kúrda í Dinslaken í Þýskalandi sem þýska stjórnin bannaði - sem ég sagði frá hér á siðunni í gær - var flutt til Düsseldorf en nú undir öðrum formerkjum: Mótmælafundur.
Ég er staddur í Þýskalandi á fundi eða öllu heldur fundum með Kúrdum. Fyrirhugaður var fjöldafundur - eins konar mennigarhátíð sem á sér langa sögu - í Dinslaken í Norð-vestur Þýskalandi, skammt frá Düsseldorf. Að þessu sinni yrði sjónum beint að mannréttindabrotum, ekki síst af völdum tyrkneska innrásarhersins í Afrín í Norður-Sýrlandi.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.09.18.. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég blaðagrein með vangaveltum um framtíð svæðisins umhverfis byggingu Ríkisútvarpsins í Efstaleiti í Reykjavík.
Meiri pokann margur vó,. Mammons trú þeir játa.. Í minni pokann mega þó,. menn við dauða láta.. Kári . . http://eyjan.dv.is/eyjan/2018/07/31/hannes-holmsteinn-haegrid-miklu-skemmtilegri-og-snjallari-hugsudi-en-vinstrid/
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.08.18.. „Eignarlandi fylgir eignarréttur að auðlindum í jörðu, en í þjóðlendum eru auðlindir í jörðu eign íslenska ríkisins, nema aðrir geti sannað eignarrétt sinn til þeirra." Þetta er þriðja grein laga frá árinu 1998 um rannsóknir og nýtingu auðlinda í jörðu.