Gárungarnir segja að ég hafi ávarpað stórfund á Patreksfirði á dögun með þessum orðum, góðir hálsar. Þá hafi fundarmenn gengið af fundi í mótmælaskyni.
7 púnktar: . 1. Stofnkostnaður: . Undirritaður, sérfróður skipulagsfræðingur, hef lagt fram spátilgátu um að þegar gerður yrði upp kostnaður við gerð Martiganga um Vaðlaheiði, hljómi heildarverðmiði á 14.2 milljarða króna. Sá sami og á Héðinsfjarðargöngum sem gerð voru árin 2006 til 2010.
Ágæri Ögmundur.. Ísland er ekki á útsölu, er það nokkuð? Það verður ekki selt fyrir "eitthvað annað" bara af því að Samfylkingin vill það, er það nokkuð? Láttu ekki yfirkjördæmapotara landsins hræða þig.
Mörkin á milli „stjórnmála" og „fagmennsku" eru ekki alltaf skýr. Á undanförnum árum hefur tilhneigingin verið sú að freista þess að minnka áhrifasvæði stjórnmálamanna.