Sæll Ögmundur.. Enn á ný berast fréttir um að stjórnvöld ætli að bjarga einkaaðilum, innlendum sem erlendum, sem lánað hafa gáleysislega til Hafnarfjarðar.
Umræðan undanfarna mánuði og ár um erlenda fjárfesta er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Ýmsir stuðningsmenn hrun-hugmyndafræðinnar á Íslandi hafa mjög gagnrýnt stefnu núverandi ríkisstjórnar sem þeir segja hindra erlenda fjárfestingu.
Birtist í Fréttablaðinu 18.08.11.. Þröstur Ólafsson birtir þriðjudaginn 9. ágúst aðra grein sína á skömmum tíma í Fréttablaðinu þar sem undirritaður kemur nokkuð við sögu.
Í gær gerðu einhverjir fjölmiðlar frétt úr því að ég hefði hraðað mér úr Stjórnarráðinu - og gott betur - verið á hlaupum þegar ég yfirgaf húsið eftir ríkisstjórnarfund.