Fara í efni

ÁSKORUN TIL DÓMSMÁLA-RÁÐHERRA

Ef ég hef skilið málflutning þinn í gegn um tíðina rétt vilt þú virða mannréttindi fólks. Nú ertu dómsmálaráðherra og þess vegna vil ég vita hvort þú hyggst breyta því misrétti að sumar fjölskyldur geti borið ættarnafn en aðrar ekki.

VONA AÐ ÁSTANDIÐ LAGIST

Tek heilshugar undir Pétri (23.12.2010). Er og hef verið eindreginn stuðningsmaður VG undanfarin ár. Eftir hryðjuverk Lilju og co.
Gunnar Kristjansson Reyn

SÉRA GUNNAR Á REYNIVÖLLUM: FLÝJUM EKKI SAMTÍMANN!

Á jólum hefur kirkjan orðið. Og í dag var það séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós sem talaði til okkar í útvarpsmessu.
Englar syngja jol 2010

GLEÐILEG JÓL!

Ég sendi öllum lesendum síðunnar hjartanlegar jólakveðjur. Jólin eru annað og meira en nokkrir helgidagar frá vinnu.
VINUR KVADDUR

VINUR KVADDUR

Síðastliðinn föstudag var jarðsunginn frá Guðríðarkirkju Matthías Björnsson, loftskeytamaður og kennari með meiru.
MBL  - Logo

SÍÐSOVÉSKAR VANGAVELTUR

Birtist í Morgunblaðinu 22.12.10. Í fyrirsögn Morgunblaðsins í gær segir að ég hafi fyrst frétt af hjásetu þriggja þingmanna VG við atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið.

HVAÐ VILL ÞETTA FÓLK UPP Á DEKK?

það er fyndið að sjá og heyra að Bretar og Norðmenn ætli sér að banna Íslendingum að veiða makríl í þeirra lögsögu, sérstaklega í ljósi þess að fyrrnefnda þjóðin stundaði hér rányrkju í marga áratugi upp í landsteinum (að vísu með leyfi Dana á meðan þeir réðu hér) Norðmenn aftur á móti voru búnir að eyða öllum hval kringum landið um 1911.

UNDIRFERLI?

Ég hef ekki alltaf deilt með þér skoðunum Ögmundur, en talið þig þó þokkalega heiðarlegan, án tilburða til undirferlis.
Í  FRÉTTUM VAR ÞETTA HELST...

Í FRÉTTUM VAR ÞETTA HELST...

Þrír þingmenn VG sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga í síðustu viku. Það hefur orðið stjórnmálamönnum  og fjölmiðlafólki umræðuefni og sumum hneykslunarefni.

Baldur Andrésson: VARNIR FÓLKSINS: LÝÐRÆÐI

Quis custodiet ipsos custodes ? ( Hver gætir varðanna) er latneskt orðtak spunnið af vangaveltum Sókratesar, sem Platon staldraði við í ritinu Ríkið (Poleitia).