Sæll Ögmundur.. Ég eins og fleri horfðum á heimildarþátt sjónvarspins í fyrrakvöld (sunnudag) um stolnu rúðurnar frá Coventry kirkju sem eru þeim jafn mikil þjóðargersemi eins og handritin gömlu eru okkur.
Sæll.. Mikið er gott að heyra að sá flokkur sem ég hef kosið undarfarnar kosningar sé loksins farinn að sjá að það þurfi að taka á skuldamálum heimilanna svona almennt.
Komið þið sæl.. Ég hef undanfarnar alþingis- og bæjarstjórnarkosningar kosið V-G, vegna þess að ég taldi áherslur hreyfingarinnar falla að mínum hugsjónum.
Hjartanlega sammála því að við verðum að "þola" þau stjórnvöldum sem eru lýðræðislega kjörin. Ég kaus ekki þessi ríkisstjórn né þessa flokka en ber virðingu fyrir umboði þeirra.
Nú er talað um utanþingsstjórn því „stjórnmálastéttin" hafi brugðist. Svo er að skilja að ef við losnum við „þrasið" í stjórnmálastéttinni" og ef við aðeins finnum nokkra ærlega, faglega þenkjandi einstaklinga þá sé hægt að kippa öllu í liðinn.
Krafa samfélagsins er gagnsæi og opin lýðræðisleg vinnubrögð. Þau eru forsenda þess að hægt sé að lýsa andmælum, samþykki, gagnrýna eða setja fram ný sjónarmið.
Það skal tekið fram að bréf þetta barst síðunni 20. október.. Vonandi að þú farir með rétt mál en hingað til hafa flest frumvörpin hugsað um að bæta stöðu opinberra starfsmanna sem hafa farið flatt á bílalánum eða lent á kreditkortfylliríi.