Fara í efni
STYTTING VINNUTÍMA GAGNIST ÖLLUM

STYTTING VINNUTÍMA GAGNIST ÖLLUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.06.21. Í sjálfsþurftarsamfélagi fyrri tíma var stórfjölskyldan meira og minna saman í allri sinni daglegu önn, í vinnu jafnt sem frístundum. Svo kom kapítalisminn með strangri verkaskiptingu, tilteknum þörfum sinnt hér og öðrum þar. Og síðan versluðu menn sín á milli með það sem framleitt var. Þetta fyrirkomulag varð smám saman til að sundra fjölskyldunni. Fólk var nú kallað til verka í margvíslegri ...
SYNDIR SONANNA TIL SKOÐUNAR Í STRASSBORG

SYNDIR SONANNA TIL SKOÐUNAR Í STRASSBORG

Syndir feðranna koma niður á börnunum   segir í málshætti. “Mannréttindadómstóll” Evrópu í Strassborg hefur snúið þessu við. Því nú eru það syndir sonanna sem koma niður á feðrunum. “Mannréttindadómstóllinn” í Strassborg hefur í seinni tíð gerst iðinn við að ógilda dóma í hvítflibbamálum frá bankahruninu með hjálp formgallalögfræðinnar.  Nýjasta dæminu greinir   ...

,,KROSSFARARNIR"

Fjórtán nú fengu krossinn fyrir venjulegt ævistarf Elítan þar valdi víst hnossin Því valdaklíkuna þarf. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.

SILFUR EGILS FUNDIÐ OG FLEIRA ...

Lítið bréf svo líka fann, lofið vildi þakka. Silfur Egils sótti hann, í sendiráðið Frakka. Inni á þingi er allrabest, atkvæðin þau fengu. Vinsældirnar virða mest, en vitið skiptir engu. ... Kári

“VANDASAMT ER VEGABRASK”

...  Árás á sameignarviðhorf um almannavegi birtist í Vaðlaleiknum. Það högg reyndist klámhögg og verður því ekki sértjaldað vegabraski til framdráttar. Sú er ástæðan fyrir þöggun og yfirklóri, enda eru önnur plön um vegabrask í bígerð. Að auki er orðstýr skapara absúrd Vaðlaleiks þeim mikilsverðastur af öllu. Því er reynt að fela öll óhreinindin, allt kusk á hvítflibbum dustað af þeim sem með spunavald fara gagnvart almenningi. Eftir stendur þó ...

JÓLIN KOMA SNEMMA Í ÁR

Þórðargleði það kallast vikið Þau fóru oft bæði yfir strikið Sigríður A snúin Brynjar N lúinn og kostuðu okkur alltof mikið. ... Höf. Pétur Hraunfjörð
24. APRÍL

24. APRÍL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.06.21. ... Þau ríki sem hér eru nefnd eru allt NATÓ-félagar Tyrkja og þess vegna kannski ekki við öðru að búast en að í yfirlýsingu Bidens forseta BNA frá 24. apríl síðastliðnum, um þetta aldargamla þjóðarmorð, skyldi tekið fram að í viðurkenningunni væri engin ásökun fólgin, aðeins að slíkir atburðir mættu ekki endurtaka sig. En gott og vel, þá er líka að reyna að standa við það í samtímanum. Suður í Tyrklandi var annar maður með augun á þessari dagsetningu ...
HVER Á VINDINN? - BRASK MEÐ ALMANNAGÆÐI

HVER Á VINDINN? - BRASK MEÐ ALMANNAGÆÐI

Umræða um vindorkuver á Íslandi hefur varla farið framhjá nokkrum einasta manni undanfarna mánuði og ár. Fjölmiðlar hafa greint frá mjög glannalegum áformum um stóra vindorkugarða, oft í eigu erlendra aðila. Þetta er enn einn anginn af botnlausri græðgisvæðingu samfélagsins. Ætlunin er að fórna landsvæði, útsýni og fuglalífi á altari fáeinna braskara og jafnvel fjárglæframanna.  Fjölmiðlar margir eru gagnrýnislausir, segja einungis frá áformunum en tengja þau ekkert við stærra samhengi.  Eftir því sem áherslan eykst á „græna orkugjafa“ sjá braskararnir sér einfaldlega leik á borði að ...

LEIÐINDIN TAKI ENDA

Samherja nú setjum í bönd svo leiðindin taki enda Rupla og ræna víða um lönd í rimlunum þeir lenda. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.

FRÁSÖGN KJARTANS ÓLAFSSONAR AF ÍSLENSKUM KOMMÚNISTU

... Pólitískur klofningur verkalýðsaflanna á Íslandi birtist í stofnun KFÍ og brösóttri sambúð hans við Alþýðuflokkinn. Af hverju var sú sambúð svo erfið? Hverjir klufu mest? ASÍ var samvaxið Alþýðuflokknum frá stofnun, 1916. Allt frá 3. áratugnum predikuðu kommúnistar aðskilnað verkalýðsfélaga frá flokknum og stofnun óháðs verkalýðssambands, en kratar hindruðu það. Flokksfélögum kommúnista var meinuð aðild að Alþýðusambandinu, og ekki bara það – krataforingjarnir ákváðu að aðeins Alþýðuflokksmenn skyldu kjörgengir til trúnaðarstarfa innan sambandsins. Þeir klufu verkalýðsfélög hiklaust ef kommúnistar höfðu þar forustu, stofnuðu ný félög og véku hinum úr ASÍ. Þetta var alvarlegasta klofningsstarfið í hreyfingunni. Kjartan Ólafsson kemur inn á þessa klofningsaðferð kratanna, lýsir henni málefnalega (t.d. bls. 87) en hefur samt ekki um hana mörg orð ...