Um leið og ég þakka félaga Þjóðólfi athyglisverðan pistil um hægðakenningu Guðna Ágústssonar, en hún gengur út á það að góðar hægðir séu betri en miklar gáfur, vil ég benda mínum kæra vini á mikilvægt atriði sem mér sýnist að honum hafi algerlega sést yfir.
Sæll, Ögmundur. Ég er alveg sammála þeim sem vilja allar bjórauglýsingar burtu úr sjónvarpi og blöðum. Hitt gegnir furðu að enginn stjórnmálamaður sem nú er á þingi skuli hafa beitt sér gegn því að eimingartæki og efni tíl vín- og ölgerðar skuli vera til sölu í ýmsum verzlunum.
Það er mikið talað um kostnaðarvitund um þessar mundir. Einkum eru það boðberar hins algera peningafrelsis sem um það tala og þá einkum skort á þessari vitund hjá sjúkum, öryrkjum og öldruðum, en það eru hópar sem sumum þykir greinilega vera fyrir.
Sæll meistari ÖgmundurÁ ágætum vef þínum skrifar þú um málefnalegt innlegg Þorleifs Gunnlaugssonar í umræðu um vímuefnameðferð."En að lokum þetta að sinni: Þeir aðilar sem eru faglegir og vinna markvisst og hafa auk þess sannað sig, þurfa ekki að óttast rækilega úttekt og umræðu um þennan geira heilbrigðisþjónustunnar eins og lagt er til í umræddri þingsályktunartillögu."Þetta er ekki rétt Ögmundur.
Eftirfarandi snilldartexti, leiftrandi af djúpri hugsun, og sem ég afmarka með gæsalöppum svo ég lendi ekki á Kvíabryggju fyrir hugverkastuld, er eftir þekktan Íslending: “Það er .
Sæll.. Það sem eigendur stofnfjár voru að selja var stofnfé ásamt þeim aðildum að sparisjóði, m.a. við breytingu í hlutafélag, sem því fylgir samkvæmt lögum.