Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2006

BAKAÐIR EFTIR SÖMU UPPSKRIFT?

Sæll Ögmundur !   Enn er ég að hugsa um hvert íslensk sjórnmál eru að stefna borið saman við nágrannalöndin.

ALÞÝÐUFLOKKS/KOMMI SPYR: HVERS VEGNA FÁUM VIÐ EKKI AÐ HEYRA FRÉTTIR?

Ég hef fylgst með umræðunni á Alþingi undanfarna daga í sjónvarpsútsendingum og síðan fréttaflutningi í fjölmiðlum.

ÁLVERSFRÚIN BRÁÐLÁT Í STÓRIÐJUFRAMKVÆMDIR

Í dag vitnaðir þú í Sigríði Önnu, umhverfsiráðherra, sem sagði að "álumræðan væri komin langt á undan veruleikanum".

SJÓNVARPIÐ TIL MÓTVÆGIS VIÐ FJÁRMAGNIÐ

Sigurvegarinn í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld. Ekkert nema gott um það að segja.

FRÁBÆR JÓN BJARANSON

Aldrei þessu vant fylgdist ég með sjónvarpsútsendingu frá Alþingi á föstudagskvöld og fram í nóttina. Þið í VG stóðuð eins og fyrri daginn ein vaktina í umræðunni um umhverfismálin.

MÆTUM Á MÁLVERKAUPPBOÐIÐ

Reykvíkingar athugið! Í kvöld milli kl. 20-22 verður efnt til málverkauppboðs í Egilshöll til stuðnings framboði Björns Inga Hrafnssonar.

TRYGGJUM BIRNI INGA ÖRUGGT SÆTI

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir hefi ég ekkert látið til mín taka hér í lesendahorninu á liðnum mánuðum.

MUNIÐ EFTIR PRÓFKOSNINGUNNI !

Ég vil minna alla Reykvíkinga á prófkjör okkar framsóknarmanna vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Prófkjörið sjálft fer fram í Skautahöllinni í Laugardal núna á laugardaginn, 28.

MANNI BLÖSKRAR!

Kæri Ögmundur. Það er svo fram af mér gengið hvernig sumt af þessu unga fólki í flokkunum er komið með andlitið á sér yfir heilu síðurnar og veggina.

ERU 6-19 KRÓNUR EINHVER OFRAUSN FYRIR HANNES SMÁRASON?

Mikið fjaðrafok hefur verið í samfélaginu allt frá því út spurðist um tvo starfslokasamninga og laun forstjóra FL-Group.