STUND Í MOSFELLSKIRKJU
02.11.2014
Í dag var ég viðstaddur sögulega stund í Mosfellskirkju í Grímsnesi. Þar messaði séra Þórir Stephensen, fyrrum dómkirkjuprestur í Reykjavík en hann er sonarsonur séra Stefáns Stephensen, fyrrum prests á Mosfelli.