Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2014

Náttúrupassinn Ólafs 2 rétt

LIGGUR LÍFIÐ Á

Ég hef stundum sagt frá manni sem segist eiga Dettifoss og Kröflu með meiru. Hann hefur skrifað greinar í blöð sem ég hef vitnað nokkuð í.
Bjarni svarar fyrir Geysi

ATHYGLISVERT SVAR FJÁRMÁLARÁÐHERRA UM ÓLÖGLEGA RUKKUN

Á Alþingi í dag beindi ég spurningu til Bjarna Benediktssonar, fjarmálaráðherra, um gjaldtökuna við Geysi. Fann ég að því að viðbrögð stjórnvalda við ólöglegri galdtöku á Geysissvæðinu  væru linkuleg.
GJALDTAKAN VIÐ GEYSI

ÆTLA AÐ HALDA ÁFRAM AÐ RUKKA!

Tollheimtumenn við Geysi hörfuðu undan þegar á annað hundrað manns mættu á svæðið í dag til þess að ganga um það gjaldfrjálst eins og lög kveða á um.
Mótmælum gjaldtöku - Geysir

HÁLF TVÖ VIÐ GEYSI

Það er ekki ýkja langt síðan farið var að rukka ferðamenn við Kerið og síðan við Geysi. Það er hins vegar svo langt um liðið að stjórnvöld hefðu átt að vera búin að taka í taumana og stöðva gjaldtökuna því hún er ólögleg.
DV - LÓGÓ

ÓKEYPIS Á GEYSI Á SUNNUDAG

Birtist í DV 28.03.14.. Ég vissi aldrei alveg hvort það var satt eða logið, sem sagt var um  Mobutu Sese Seko einræðisherra í Kongó, síðar Zaire, á árunum 1965 til 1997, að hann hefði haft ráð undir rifi hverju  til að hygla stuðningsmönnum sínum og ættmennum.. Ef ættmenni gerðust fjárvana hafi einfaldlega verið komið upp nýju tollhliði á alþjóðaflugvellinum í höfðuborginni Kinshasa.
Músík í Mývatnssveit

MÚSÍK Í MÝVATNSSVEIT

Tónlistarhátíðin "Músík í Mývatnssveit" er merkilegt framtak. Þessi hátíð mun fara fram í Mývatssveit í 17.
Geysir - aðgöngumiði - svunta

HÁLF TVÖ Á SUNNUDAG TIL AÐ MÓTMÆLA ÞESSU!

Þetta er ljósrit af aðgöngumiða að Geysi í Haukadal. Einstaklingar á svæðinu hafa tekið sér það bessaleyfi að rukka fólk sem kemur til að skoða þessa einstöku náttúruperlu,  án þess þó að hafa til þess nokkurt leyfi.
ögmundur og íls

ÞUNGIR ÁFELLISDÓMAR HAFA VERIÐ HRAKTIR

Þegar rannsóknarskýrslan um Íbúðalánasjóð var birt í fyrrasumar var um hana talsverð umfjöllun í fjölmiðlum.
KÁRI - LAGAFRUMVARP

ERU ÚTSÝNISGLERAUGU LAUSNIN?

Kári skrifar að mínu mati skínandi góða grein í dálk þessarar heimasíðu sem ber yfirskriftina frjálsir pennar.
1 - kurd

Á ÞJÓÐHÁTÍÐ Í KÚRDISTAN

Þegar ég sat þing Evrópuráðsins í Strasbourg um mánaðamótin janúar/febrúar sl., kom að máli við mig Kúrdi frá Diyarbakir í Tyrklandi, og spurði hvort ég hefði komið til Kúrdistan.