NÝ-DÖNSK HÚSNÆÐISMÁL OG GAMLI LANDSBANKADRAUMURINN
21.09.2014
Sjálfstæðisflokkurinn var við stjórn á Íslandi frá 1991 til 2009. Fyrst með Alþýðuflokknum frá 1991 til 1995, svo með Framsókn til 2007 og þá með Samfylkingunni frá 2007 til 2009.