
HVAÐ SEGJA FRAMBJÓÐENDUR UM GEYSI
09.04.2014
Næstkomandi fimmtudag, 10. apríl, verður kosið til formanns í Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Tveir aðilar hafa lýst yfir framboði, Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins, og Þórir Garðarsson, starfandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Iceland Excursions - Allrahanda ehf.